Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 92

Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 92
236 RITSJÁ EIMRKIÐIN bezt var fáanlegt og þeir töldu smekk- legasf, bæði pappír, bandi, skreyt- ingu og öllum öðrum frágangi. — Endalaust má deila um það, livort annað liefði farið betur, enda sýnist þar sitt hverjum, og er ómögulegt að gera öllum til hæfis, — sumir einnig svo gerðir, að þeim verður aldrei gert til hæfis og þurfa að setja út á allt. Mér þykir bókin aðdáanlega fögur. — Fjöldi smámynda er í bókinni eftir liinn ágæta listamann Jón Engilberts, en því niiður eru litmyndir þær, er eiga að fylgja, ekki koinnar enn. — Bókin hefst á formála eftir Tómas Guðmundsson, skáld, en hann sá um útgáfunu. Segir liann, að í bókinni sé „flest allt að finna, sem vitað er, að Jónas lét eftir sig í bundnu máli á íslenzku.“ Ég held að þetta sé rétt, þar sé engu sleppt, sem nokkru máli nem- ur. — Þá kemur Inngangur, þ. e. ævisaga Jónasar, mannlýsing og nokkrar athuganir um skáldskap lians, einnig eftir Tómas Guðmundsson. Kveðst Tómas liér enga viðblítandi tilraun ætla að gera til bókmennta- legrar skilgreiningar á skáldskap Jón- asur Hallgrímssonar, en aðeins geta helztu æviatriða skáldsins. Tóinas segir m. a.: „Hin skamma ævi þessa liugljúfa snillings er bundin svo djúp- um rótum tilveru hvers manns, er mælir íslenzka tungu, að naumast verður sá maður, sein ekki kann á lionuin nokkur skil, með öllu talinn góður íslendingur. í ljóðum Jónasar Hallgrímssonar befur þjóðin fundið þá ættjörð, sem bún ann heitust, og það er veglegra og vandasamara hlut- verk að vera íslendingur fyrir það, að hann liefur ort og lifað.“ Þetta er vel sagt, og væri gott að menn vildu hugfesta það, að nokkur vandi fylgir þeirri vegsemd, liverju þjóðfélagi og hverjum einstaklingi, að hafa átt slíka i snillinga sem þá frændur Hallgrím Pétursson og Jónas Ilallgrímsson, svo ég nefni aðeins þá tvo af öllum þeim stóra liópi afbragðsmanna, sein vér höfum átt fyrr og síðar. — Inngangur Tómasar Guðmundssonar er ritaður af mikilli vandvirkni og innileika, aðdáun á Jónasi og ást a þessum inikla ljúflingi þjóðar vorrar. Nokkur grein er þar m. a. gerð fyrir skáldskap Jónasar og stefnu. Tómas telur hæpið að telja Jónas til hins „rómantiska skóla“. — Auðvitað var Jónas fjarri því að vera bundinn nokk- urri stefnu eða „skóla“ í skáldsluip, — engin góð og mikil skáld eru það. En ég hygg, að fáir verði til þess að neita því, að Jónas Hallgrímsson er mjögt rómantískt skáld, svona yfir- leitt. Það er annars hégómlegt og tíl- gangslaust með öllu að ræða um slíkt, Jónas Hallgrímsson verður aldrei annað en það sem hann er: vorboS- inn Ijúji, sein koin með nýtt vor og unað inn í líf þcssarar liröktu og fátæku þjóðar, er liafði hjarað a( langan, dimman og ömurlegan vetur. Eftir inganginn taka við kvæðin, og hefur útgefandinn (T. G.) flokkað þau eftir efni. Virðist mér flokkunin liafa tekizt mætavel. — Flokkarnir heita: I. ísland farsældar frón. II. Skjótt hefur sól brugðið sumri. III. Greiddi ég þér lokka við Galtará. IV. Góðra vina fundur. V. Sáuð þið hana systur mína? VI. Kveð ég á milli vita. VII. Stóð ég útí tunglsljósi. Þá kemur skrá yfir upphöf og fynr' sagnir kvæðanna og loks nokkrar greinargóðar skýringar. Alls er bókin XLVIII -f 390 bls. — í stóru broti, en þó ekki óbandhægu> pappír léttur og bókin því ekki þung-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.