Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 64

Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 64
208 FLÓTTI eimreiðin að láta gera brjóstlíkneski úr eir af prófessornum, og ætti það að standa í liúsi sambandsins við A-stræti. Læknirinn tók þriðja blaðið. Þar var ekki ein grein um liann lieldur tvær. Önnur greinin var eftir Halldór Hjartarson, ráð- herra. Læknirinn las fyrstu línurnar: „1 dag er Hermann prófessor Hermannsson sextugur. Það er að því leyti sorgardagur, að hann minnti á, að þessi öflugi foringi er að reskjast, en enginn skyldi samt syrgja, því prófessorinn á áreiðanlega marga lífdaga framundan, mörg afmæli, marga nýja sigra yfir böli og kvölum — ------“ Læknirinn hljóp yfir það, sem á eftir kom, en leit aðeins á niðurlagið: „Ríkisstjórnin liefur fyrir sitt leyti ákveðið að heiðra afmælisbarnið, einn af landsins mestu sonum, með því að sæma hann heiðursgjöf að uppliæð kr. 250.000,00. Það þarf ekki að ótt- ast, að þing og þjóð sjái eftir þessu fé í hendur manns, sem hefur leyst slíkt starf af hendi sem liann í þágu þjóðarinnar og--—“• Læknirinn kastaði frá sér blaðinu. Halldór ráðherra var ein- fehlningur, skrumari, vildi koma sér vel við almenning. Heiðurs- gjöf! Læknirinn fitlaði við skúfinn, sem var á snúrunni á morgun- sloppnum. Heiðursgjöf — 250 þúsund krónur — kvartmilljón! Eru mennirnir orðnir brjálaðir? Læknirinn varð fölur eins og líkin, sem liann hefði svo oft krufið til að skoða krabbameins-æxlin, er liöfðu orðið mannkindunum að bana. Hann stóð álútur við borðið um stund, hreyfingarlaus. Honum varð aftur liugsað til Sæmundar læknis. Gat það verið, að liann, einmitt Sæmundur, gerðist til að vega að honum? Sæmundur hafði í blaðagreinum og á mannfund- um lagt áherzlu á, að prófessor Hermann Hermannsson, sá vitn maður, gerði sér ekki grein fyrir, að hann væri að æra þjóðina með því, sem Sæmundur nefndi krabbamcinshrœðslu. Þetta orð liafði Sæmundur og fleiri, — margir f leiri — óspart notað. Krabbameins- liræðsla. Var Sæmundur vísvitandi að að vekja lijá honurn þann ugg, þá hræðslu, sem Sæmundur ákærði liann fyrir að liafa trufl' að þjóðina með? Eða lagði hann ímyndaða merkingu í orð Sæ- mundar? Allt í einu mundi læknirinn eftir, að í hlaðinu hefði verið önnur grein. Hann hafði aðeins litið á grein ráðherrans, en svo fleygt blaðinu frá sér. Læknirinn tók blaðið aftur, hálfhikandi, °£ opnaði það. Neðan við grein ráðherrans var smágrein með nafn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.