Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 25

Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 25
eimreiðin PRÉDIKUN í HELVITI 169 var sagt, að þú vœrir á leiðinni. Skemmtistaðurinn er hér rétt hjá. Ég skal nú fylgja þér þangað. Við ætlum að fara að byrja.“ Ég sagði lionum, að ég væri liér ókunnugur, en mér liefði verið sagt, að tekið yrði á móti mér á ákvörðunarstað. Kannaðict hann við það, og sá ég, að enginn vafi var á því, að ég væri kominn á leiðarenda. Varð ég feginn, að ég liafði misskilið röddina, en fannst það samt ótrúlegt. Hún gat ekki liafa blekkt mig. En ég fann, að ég var á annarra valdi þennan dag og liugsaði ekkert um þetta frekar. Ég vissi ekki lieldur, hvernig ég átti að skilja föru- Uaut minn, er liann talaði um skemmtistað í sambandi við messu mína, en lét.þó ekki á neinu bera. Nú opnuðust fyrir okkur víðir vellir fram með stóru lvgnu fljóti, en á liinn veginn voru skógivaxnir ásar. Blár fjallahringur gnæfði við himin í fjarska. Lækjarhvammurinn varð mér sem anddyri stórrar fagurrar liallar. Á vöílunum var fjöldi manns. Sólin skein, og allir virtust glaðir °g ánægðir. Var þar stórt veitingatjald og danspallur. Fylgdar- Uiaður minn var sýnilega rnjög hreykinn af að geta sýnt mér þennan fagra stað. Hann linippti nú í mig og livíslaði að mér: „Viltu ekki einn lítinn?“ Ég skildi strax, livað liann átti við og afþakkaði boð hans mjög kurteislega, því að ég vildi ekki móðga hann. „Allt í lagi,“ sagði hann. „Við eruni nú liér að skemmta okkur. Ég veit, að þú tekur ekki til þess, þó að við séum með ofur- lítinn strammara með okkur.“ Svo hað liann mig að afsaka sig. Hann þyrfti mörgu að sinna, en ég notaði tækifærið til að litast betur um. Fyrir liandan fljótið og allfjarri var mikil byggð, og virtist hún verða þéttari, er fjær dró, og gat ég liugsað mér, að þar væri útjaðar stórrar borgar. Veður var afar kyrrt og unaðslégt, og sá ekki ský á lofti. Innan úr einum runnanum bárust til mín veikir harmoniku- liljómar. Þóttist ég vita, að þar mundi vera listamaður að æfa sig, eða þá að leika fyrir lióp ungmenna, sem safnazt höfðu kringum Éann. Úr veitingatjöldum lieyrðust hlátrasköll annað veifið. Élönduðust þar saman karla- og kvennaraddir. Var auðheyrt, að þar var glatt á hjalla. Fólk var á víð og dreif um vellina, og sumir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.