Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Síða 61

Eimreiðin - 01.07.1946, Síða 61
eimreiðin FLÓTTI 205 kunna því að koma ummæli mín á óvart. En þrátt fyrir and- stöðu mína get ég ekki annað en dáðst að starfsbróður mínum fyrir þrek hans og trú. Staða lians sem kennara við læknadeild Háskólans liefur vitaskuld veitt lionum sérlega góða aðstöðu til að vinna kenningum sínum fylgi, enda má nú svo heita meðal almennings, að talið sé, að enginn læknir nema prófessor H. H. þekki hin réttu brögð í glímunni við krabbameinið. Skurðaðgerðir lians við ýmsum meinum eru framúrskarandi og liafa aflað honum mikils álits. En kenn- íngar hans liafa sýnzt bíða ósigur. Próf. H. H. lieldur þó ótrauður sína leið í trausti þess, að stefnt sé í rétta átt, og bendir á, að undantekningar staðfesti oft regluna og líka hitt, að kenningum hans um krabbameins-varnir liafi alls ekki verið fylgt rétt í þeim tilfellum, sem brugðist liafa, eða þá ekki nógu ýtarlega. tJt af slíku liefur próf. H. H. vitan- lega átt í all-miklum deilum, og mun það flestum kunnugt, því hart var oft sótt og harðlega varizt. Það er nú svo kornið, að því er lýst yfir af ráðamönnum, að ekki sé unnt annað en að taka tillit til kenningar próf. H. H. um mataræði, þegar um veitingar innflutningsleyfa fyrir ýmsum mat- vælum sé að ræða, og sömuleiðis hefur liið opinbera stór- kostlega aukið f járstyrki lil vissrar tegundar af búnaðarfram- leiðslu, sem próf. H. H. liefur ákveðið mælt með. Það þarf nokkuð mikið til að sigra stjórnmálamennina hér á voru góða landi, og þessi sigur próf. H. H. sýnir ekki sízt, hve valdamikil I maður hann er nú. Þótt ég sé ekki fylgismaður kenninga hans, get ég ekki annað en dáðst að hinni þrek- niiklu og trúarþrungnu viðleilni lians, sem borin er fram með glæsilegum krafti, postullegum krafti. Og ég vona að ég eigi eftir að dást að honum oft enn, þegar liann grípur til penna eða stígur í stól, og vináttu lians vil ég eiga lengi enn. Ég þarf ekki liér að mæla fyrir munn stuðningsmanna próf. H. H., þeir gera það vissulega sjálfir. En liitt vildi ég að fram kæmi, að jafnvel eindregnustu andstæðingar próf. H. H. virða liann, og því sendi ég honum kveðju mína, mér er víst óliætt að senda honum kveðjur og ámaðaróskir allra, sem liafa verið honum andsnúnir. — Ég veit, að á keimili próf. H. H. verður margmennt í dag. Fylgismenn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.