Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Qupperneq 42

Eimreiðin - 01.07.1946, Qupperneq 42
186 FRÁFÆRUR OG YFIRSETA bimreiðin Allir tóku þátt í önnum þeim, er fráfærunum fylgdu, en ekki mæddi þó minnst á smölunum, sem aS jafnaði voru börn, eða óharðnaðir unglingar. Áttu þeir oft vonda daga í yfirsetunni, einkum þegar rigningar voru miklar, eins og síðar mun sagt frá. En þegar gott var veður, var ævi þeirra sannkallaður sólskins- dagur. Voru ærnar þá oftast þægar, því ekkert annað að gera fyrir smalana en liggja og sleikja sólskinið, anda að sér ilmandi fjalla- loftinu, lilusta á söng fuglanna, leita uppi hreiður þeirra og skoða egg eða unga, hlusta á suð randaflugunnar og skoða híbýli hennar o. m. fl. En fyrsta og helgasta skyldan var að gæta ánna vel og týna þeim ekki. Við yfirsjón í þeim efnum lágu þungar átölur húsbændanna, sem flestir unglingar þeirra tíma vildu í lengstu lög komast hjá. Þegar ég man fyrst eftir, fóru fráfærur venjulega fram kring- um helgina í tíundu viku sumars, oftast á föstudegi, eða laugar- degi. Mátti á ýmsu sjá þess merki, þegar dró að fráfærum. Sást þá hreyft störfum, sem sjaldan var átt við á öðrum tímum árs, svo sem að smíða og dytta að færigrindum, en þær voru þá orðn- ar til á liverju heimili, en að stía ám á stekk að mestu lagt niður. llát, stór og smá, voru tekin út úr búri og soðin eða þvegin úr sjóðandi vatni, látin síðan þorna úti og borin svo aftur til búrs. Skilvindur voru þá hvergi til. Var það mikil og vandasöm vinna að halda ósúrum öllum mjólkurílátum, sem flest voru gerð af tré. En það þótti eigi góð húsfreyja, sem ckki var þeim vanda vaxin, enda nýttist mjólkin þá eigi að fullu, ef ílát súrnuðu- Var lagður í þetta slíkur metnaður, að tækist svo illa, að ílat súrnuðu, reyndi hver, sem sök átti þar á, að leyna því eins og hægt var, en einkum þótti eigi sæma, að slíkt bærist út af heimilinu- Ég hygg, að flestir liafi hlakkað til fráfærnanna, þrátt fynr hið mikla og aukna erfiði, er þær höfðu í för með sér. Var oft a þessum árum víða orðið þröngt í búi um það leyti árs, svo fólkió fagnaði ])ví að fá meira og betra fæði, því eflir fráfærur var jafnan sem nóg væri af öllu til matar, þó að hálfgerð vandræöi hefðu ríkt áður. Var þess beðið oft og innilega, þegar leið að þessum þráða degi, að veður yrði gott, enda ekki smalað, ef veðurútlit þótti eigi tryggt. Þann dag, sem l'æra átti frá, voru allir á fótum eldsnernnia, kl. 5—6, því mikið verk var framundan. Jafnvel börnin gatu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.