Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 44

Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 44
188 FRÁFÆRUR OG YFIRSETA eimreiðin skilnaðinum, en að því búnu rekin á fjall, þar sem alls kyns liættur biðu þeirra, litlu ógætnu munaðarleysingjanna, en ærnar voru fengnar smölunum og seppum þeirra til strangrar geymslu. Nú var einnig búið að lengja vinnudag fólksins á heimilunum, sem þó jafnan var nógu langur áður. Var það þó einkum kven- fólkið, sem þurfti að bæta við sig 2—3 vinnustundum dag livern, því það var svo, að mjaltir og flest önnur vinna við mjólkina varð algjör aukavinna, þar sem, eins og fyrr segir, allir liöfðu haft nóg að starfa fyrir fráfærur. En sú var bót í máli, að eftir 3—4 daga var nóg til af smjöri og skyri, og öll ílát í búri full af mjólk. Þá var komið „lag á mjólkina“, eins og það var kallað. Hér liefur nú verið sagt frá, í stórum dráttum, þeirri fyrirböfn og því erfiði, sem fráfærunum fylgdi fyrir fullorðna fólkið. En svo langar mig til að segja frá þætti smalanna og lýsa ævi J>eirri, sem þeir áttu, þegar illa viðraði eða miklar rigningar gengu. Þær voru smalanna versti óvinur, þó að þokan þætti vond. Smalar voru, sem fyrr segir, oftast óliarðnaðir unglingar eða börn. Til frásagnar ætla ég að taka einn dag úr smalalífi mínu, J)ótt fleiri komi þar við sögu, enda voru svona dagar sámeign allra smalá og munu allir þeir, sem setið hafa yfir kvífé, kannast við það. Ef einliverjum, sem þetta les eða heyrir, kynni að detta í hug, að foreldrar og aðrir, sem létu börn vinna svona vinnu, liafi blotið að vera harðbrjósta og tilfinningalausir týrannar, J)á er það mesti misskilningur. Fólkið var J)á alveg eins og það er enn, elskaði börn sín og vildi þeim og öðrum, sem bjá því vann, allt bið bezta. En lífsbaráttan var liörð ])á, eigi síður en nú, og börnin voru vanin J)ví ung að taka þátt í henni. Voru þau nijög brýnd til að draga í engu af sér, en vinna foreldrum og öðrum, er þau dvöldu bjá, allt það gagn, er þau máttu. Hitt verða inenn og að skilja, að þá voru engin tök á að bæta úr ýmsu því, sem nu væri mjög auövelt að bæta úr, eins og með t. d. lilífðarföt, bæði fyrir kulda og regni, í einni eða annarri mynd. „Svo verður að búa, sem á bæ er títt,“ og liver kynslóð er að miklu eða öllu leyti báð þeim tíma, sem hún lifir á, eða eins og sagt er: barn sinnar aldar. Og befst nú þáttur smalanna. Það var nótt eina í júlí 1890, ég var þá 12 ára garnall, að ég vaknaði við ])að, að mamma mín stóð við rúmstokk minn og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.