Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 60

Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 60
204 FLÓTTI eimreiðin Læknirinn starði á blaðið og myndina, sem fylgdi greininni. Myndin var af honum sjálfum, nýlega tekin. Hann var með söinu gleraugun og nú, gráleitt yfirskegg, hæruskotið þykkt liár yfir breiðu enni. Honum varð ekki starsýnt á myndina, hann kann- aðist vel við sig, liafði alltaf þótt myndin góð, en hann hafði ekki sjálfur lánað blaðinu myndina. Sennilega liafði konan hans gert það. En greinin fyrir neðan myndina og stóra letrið vakti atliygh lians, og hann las greinina yfir aftur: „Hermann prófessor er sextugur í dag. Það er raunar óþarfi að birta mynd af honum, því allir borgarbúar þekkja liann. Það er líka óþarft að rekja æviferil lians, því flestir landsmenn þekkja aðalatriði lians. Hermann prófessor er persóna, sem aldrei liefur leynzt og aldrei hefði getað leynzt. Maður með persónuleik lians og gáfnafari hlaut að ryðja sér til rúms á þeim bekk, sem hann kaus sér. En hitt er ekki jafnvíst, að allir samborgarar lians muni afmælisdaginn, menn eru svo gleymnir á slíkt, og þessvegna gat ég ekki skorazt undan því, þegar ritstjóri þessa blaðs bað mig að minna borgarbúa á þennan dag og geta míns góða vinar nieð nokkrum orðum. Próf. H. H. hefur lokið öllum sínum prófum á lífsleið- inni með háum einkunnum. Ég á þar ekki eingöngu við skólaprófin, sem voru dæmd af fáum útvöldum. Ég á líka við prófin í lífsins skóla. Hann hefur gengið þar undir inörg próf og sum erfið, en almenningur, sem þar er dóinariiun hefur gefið honum liáa einkunn. Hann er elskaður af sjúk- lingum sínum og af stórum liópi vina. Hann er dáður af miklum fjölda manna meðal alls lýðs á landi hér fyrlf kenningar um krabbameins-varnir, og allir kannast við þanU þéttskipaða hóp manna, sein fylgir honum í þeim ináhun- Þessi félagsskapur nær nú um allt land og telur þúsundir styrktarmanna. Próf. H. H. hefur marga hildi liáð fyrir þvl máli, sem hann telur rétt, og vopnfimi lians og trú á niál staðinn hefur varpað ljóma á Jiær deilur. Ég þykist vlta’ að ýmsum muni finnast ég bera hér á borð nokkuð miK gum og liól, og það er vel kunnugt, að ég er eindregUU1 andstæðingur prófessorsins í þessum málum, og mörg11111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.