Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 73

Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 73
eimreiðin Fornritin og vísindamennirnir. Eftir Eirík Kjerulf. Motto: Allt, es glóir, esa gull. (Ganiall málshéttur). Þegar menn lesa það, sem suinir Danir rita um endurheimt íslenzku fornhandritanna, virðist svo sem „þar sje frosið fyrir öll skilningarvit“, er þeir þykjast meta rétt vorn, og það, sem þeir kalla sinn rétt til þeirra. Eftir því, sem ég lief komizt næst, eftir fregnum í blöðum og útvarpi, virðist prófessor Sig. Nordal líta svo á, að þýðingarlaust sé að rökræða um rétt vorn við slíka menn, og geta víst Eiríkur Kjerulf. flestir verið lionum sammála um það. 1 Þessir sömu fregnberar halda því einnig fram, eftir því, sem mér hefur skilizt, að hann telji, að þessi handrit myndi hvergi betur niður komin en hér á Islandi, vegna þess að íslendingar sé líklegastir til þess að hafa þeirra fyllst not, og mestan áliuga fyrir vísindalegri rannsókn þeirra. Um það, að þannig ætti þetta að vera, munu og flestir á sama máli og liann. 1 fljótu hragði, a. m. k., virðist þetta vera agætt „tromp“, því að íslenzkir vísindamenn, er lagt liafa stund a íslenzk fræði, en þó sérstaklega prófessorinn sjálfur, njóta nú bæði álits og viðurkenningar á Norðurlöndum, og víst víðar, fyrir hin miklu afrek sín í þessari vísindagrein, þrátt fyrir liandrita- feysið. Að því athuguðu geta menn svo auðveldlega sett sér fyrir hugskotssjónir, hvílíkt stökk áfram íslenzk vísindi myndi taka, þegar oss liefði verið afhent handritin. Bilið á milli púðurkerl- tngar og kjamorkusprengju myndi tæplega nægja til þess að tákna þann mikla mun, sem líklegt er að yrði afleiðing heimflutn- ingsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.