Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 59

Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 59
eimreiðin Flóiíi, •Smásaga eftir Hahon stúdent. 1 stóru lierbergi í húsinu nr. 20 við H-stræti sat maður og las í blaði, Gráföl liaustsólin liafði aðeins náð til að skína inn uni glugga á herberginu. Fölur geislavöndur sló birtu um stofuna, °g fyrstu geislarnir náðu einmitt borðinu, sem maðurinn sat við. Ljósið færðist til, það var eins og þessir veikburða geislar væru leita einlivers í blaða- og miðahrúgunum, sem lágu á borðinu. beir léku um stund á stæðilegu blekliúsi úr kopar, og blekliúsið Ijómaði við. Svo færðu þeir sig að liöndum mannsins, sem sat og las- Það voru fíngerðar liendur, fingurnir langir, en fremur mjóir, þeir voru sinaberir, og mótaði vel fyrir linúunum. Handarbakið Var líka mjótt og æðabert. Hendumar virtust fremur veiklulega byggðar, en það var eins og þær væm háðar sífelldri umsjá og «ftirliti, jafnvel ástríki. Það var liringur á einum fingri vinstri bandar, giftingarliringur. Hringurinn var nokkuð breiður, en þunnur, og það var auðséð, að hann var talsvert gamall, því Seislarnir gátu ekki látið liann glitra mjög mikið, liann var máður. En geislarnir færðu sig til, fikuðu sig upp eftir manninum. Loksins skinu þeir í andlit bonum. Þar bittu þeir fyrir gleraugu nieð málmspöngum, kringlótt gleraugu með sterkum glerjum. fink við gleraugun voru gráblá augu undir þyngslalegum brúnum. Maðurinn starði á blaðið og breyfði sig ekki, þó þessir áleitnu Umrgungeislar væru að leik um andlit lians. Hann sat grafkyrr 1 m°rgunsloppi úr gráu efni, liálfsokkinn niður í djúpan stól. Maðurinn liorfði og las, en fölu liaustgeislarnir leituðu um stofuna. í*ar var margt, sem gat glitrað, fjöldi af bókum með gyltum stöfum á kili. Á einni stóð með stóru, gylltu letri: Handbucli ^er Chirurgie, liandbók í skurðlækningum. Það var þá læknir, *em átti bókina, átti alla þessa glitrandi nnini og gullskreyttu u ^Ur. Maðurinn með gleraugun var læknir. Ált í einu fletti læknirinn blaðinu við. Hann liafði lokið við aÖ lesa grein í því, en fletti því nú aftur til að sjá upphafið, stóra, ^eita stafi; Hermann Hermannsson, prófessor, 60 ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.