Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 74

Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 74
218 FORNRITIN OG VÍSINDAMENNIRNIR bimreiðiN Ég ætla ekki aS rita uni heimflutning liandritanna, því að ég tel aS livorki muni mínar né annarra ritsmíSar orka neinu um liann. Hinsvegar mun ég reyna aS víkja athygli manna aS því, hvort heppilegt sé, eSa ekki, aS spila út „trompi“ próf. Nordals í fullri alvöru, eSa halda því á lofti. Hvort svo er, fer eftir því liver afrek íslenzkir vísindamenn láta eftir sig liggja meS þeim gögnum, sem fyrir eru. Sé þau afrek aSdáunarverS, og sé þeir, er dá þau, dómbærir um þau, þá er allt í lagi. Sé afrekin og mennirnir liinsvegar ekki aSdáunarverSir frá vís- indanna sjónarmiSi, og aSdáendurnir ekki dómbærir, þá er liætt viS aS andstæSingarnir reki augun í þaS og beiti því gegn oss: spyrji: „HvaS á blindur viS bók aS gera?“ Margir munu liafa taliS víst, aS próf. S. N. teldi sig geta lagt fram sönnunargögn fyrir framúskarandi rannsóknar liæfileikum ís- lenzkra vísindamanna í þessari fræSigrein, þegar hann kom fram meS áSurnefnda bendingu, og þegar II. bindi Heimskringlu kom út um þetta leyti, þá liugSu margir, aS liún myndi vera sýnishom þess, er íslenzkir menn fengi áorkaS til bóta. En vonbrigSin hafa áreiSanlega orSiS mikil þegar þaS kom í 1 jós, aS þessi útgáfa er nákvæmlega eins og aSrar útgáfur Fornritafélagsins. AflagaSir textar Finns Jónssonar eru endurprentaSir óbreyttir, þó aS A-deild N. isl. Skj. d. sýni, aS skynsamlegri texta er völ; og þar er lialdiS rígfast í gainlar óskynsamlegar og sannanlega rangar erfSakenn- ingar, sem eSli sínu samkvæmt liljóta aS standa vísindalegri rannsókn handritanna fyrir þrifum. Ein erfSaskoSun þeirra er, aS fornritin sé samin á Ritöld, svo- nefndri, eftir munnmælum (arfsögum) og kvæSum, er menn kunnu utan aS. Þessi utanaSkunnátta manna virSist liafa veriS takmarkalaus, aS þeirra áliti. Jafnvel lögin kunnu menn utan- bókar. LögsögumaSurinn „sagSi þau upp“, og liverra vitna er þá frekar þörf, hann þiddi þau — auSvitaS utanbókar. Þessa skoSun byggja þeir á orSum Ara fróSa í Islendingabók. Þar segir: „et fyrsta sumar, es Bergþórr sagSi lög upp, vas þat nýmæli gört, at lög ór skylldi skriva á bók at Hafliþa Mássonar of vetrenn epter“ .... o. s. frv. En Ari segir meira. Hann getur þess, aS verkiS hafi veriS fram- kvæmt: „þá vas scrifaþr Vígslóþi oc mart annat í lögom, oc sagt upp í lögrétto af kennimönnom of sumaret epter.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.