Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 27

Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 27
eimreiðin PRÉDIKUN I HELVITI 171 lóku að æsa hundana af nýrri ákefð og reyndu nú að koma þeim saman í áflog. Ég byrjaði á því að segja, að ég hefði verið sendur og að það gleddi mig mjög mikið að vera staddur á svona fögrum stað. Ég ®agði frá röddinni undarlegu, sem hafði sent mig, en ég nefndi ®kki staðinn. En ég sagði, að liði einhverjum illa liér þrátt fyrir alla þessa fegurð og skraut og viðliöfn, þá ætti ég að skila til hans, að til væri annar staður, þar sem öllum liði vel, þar sem gleðin ríkti og kærleikurinn fyllti allt, eins og sólskinið fyllti þennan fagra dag. Og ég mætti taka nteð mér þangað livern, sem vildi koma. Tveir menn voru nú komnir í liáværar samræður á bak við inig 0g þó í livarfi í næsta rjóðri. Ég lieyrði, að þeir voru að tala Uln peninga og voru ósammála. Svo lauk ég máli mínu, og álieyrendurnir stóðu upp og liristu S1gi eins og þeir væru að losa af sér einlivern óþverra. Varð ég ekki lítið liissa, er kona ein tók sig út úr hópnum, gekk hl mín og þakkaði mér fyrir ræðuna með liandabandi. Mér VUrð najög starsýnt á þá konu. Hún virtist ekki gömul, en hún Var nijög föl og þreytuleg, og æskubros liennar hlaut að vera lóngu dáið, því að það vottaði ekki fyrir leifum þess á vörum hennar. Hún var mjög fögur kona, liá og beinvaxin og tigin í framkomu. Það eina, sem lýtti liana, voru augun. Þau voru of föst. Þegar liún sneri við mér baki, sá ég, að liár hennar féll uiður á bakið í þykkum fléttum. Hún gekk til manns og ungrar meyjar, er stóðu þar skammt frá. Hin unga mær var í hvítum kjól, og þegar ég leit framan í liana, 8á hvernig bros móður hennar mundi liafa verið, meðan það hfði. En mér fannst ungmeyjuna mundi skorta festu móður sinnar. Maerin liorfði ákaft í kringum sig, líkt og hún væri að bjóða út ^vintýrum lífsins. Maðurinn var vandræðalegur á svip, eins og sá er, sem skammast s*n fyrir einhvern annan. Og ég skildi á svipstundu, livernig ástatt Vur- Konan lians var ekki með öllu viti. Einn strengur vitsmuna- hfsins hafði brostið, bros hennar dáið; sál hennar var köld eins sorgin, og augu liennar voru ófresk. Hún sá í gegn um hlutina, Seiu hún liorfði á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.