Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 51

Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 51
eimreiðin GERVIHETJUR 195 1 Islendingasögunum eru mörg kunn dæmi um menn, sem ólu á rógi og urðu valdir að friðslitum milli einstaklinga og ætta. Þeir urðu of.t þess valdandi, að vinir börðust og víg voru framin, sem leiddu til stórfellds innanlandsófriðar. Þessir friðarspillar voru oftast litlir drengskaparmenn, hetjur meðan hægt var að vinna myrkraverkin, án þess að upp kæmist, ófærir til að taka afleiðingum gerða sinna og blauðir, þegar á hólminn kom. Sumir sorglegustu og örlagaríkustu viðburðir Islendingasagna gerðust fyrir atbeina slíkra manna. Gervihetjur fornaldarinnar voru að vísu fyrirlitnar og hafðar að spotti, en þær komu eigi að síður illu af stað, og svo er enn. Gervihetjurnar þurfa að liverfa úr lífi þjóðanna, og sízt af öllu mega þær komast í þá aðstöðu að verða leiðtogar þeirra. Ef lesin er saga þjóðanna ofan í kjölinn, kemur í Ijós, liversu oft þessari manntegund hefur tekizt að komast til æðstu valda í, þjóðfélögunum, til þess síðan að grafa undan þeim og veikja allt heilbrigt líf þeirra og starf, unz þau urðu ófær til að gegna lilutverki sínu, liðuðust sundur, leystust upp eða urðu öðrum og sterkari aðilum að bráð. Þjóð, sem gerir sér gervilietjur að leiðtogum, er dauðadæmd þjóð. Hún má eiga það víst að glata frelsi sínu. Áður en hún veit af l'afa kúgarar liennar „flogið þar aftur á liræ“, sem hún taldi öruggt fyrir. En sú þjóð, sem að dæmi Grettis þekkir sínar gervi- hetjur og gerir þeim tilhlýðileg skil, sviptir af þeim skaðsemdar- Wæju sjálfsblekkingarinnar, svo þær hlasa við í sama Ijósinu og Gi8li forðum, liún þarf ekki að óttast álirif örverpa sinna á liag sinn og vöxt. Hún liefur séð í gegnum blekkinguna og kann að greina hismið frá kjarnanum í sáðreit sinnar eigin samtíðar. Sv. S.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.