Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 91

Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 91
®IMREIÐIN J°’>as Hallgrímsson: LJÓÐMÆLI. Tómas GuSmundsson gaf út á 100 ara dánarafmœli skáldsins. Reykja- vík 1945 (Helgafell). Einn af forfeðrum vorum kvað fyrir ®varlöngu: Snotrs manns lijarta verðr sjaldan glatt, ef sá es allsnotr, es á. — Þungt skap, andvökur og drauni- yn*li hafa jafnan verið eiginleikar, Sem fylgt liafa íslendingum um allar aldir. Ef til vill er sú kynslóð, sem nu er að ná þroska, eitthvað að breyt- ast’ '— verða léttari í lund og bjart- S^nnE — en erfitt er að dæma um Þctta að svo stöddu. Það var engin tilviljun, að Jónas ^ allgrímsson varð eitthvert hið óst- gnasta skáld vort, — fyrst og fremst a bví að hann var skáld, frumlegur ng ramíslenzkur, þótt kvæði lians liafi æ af þeirri stefnu í skáldskap, sem tlm hans daga (og óður) var rikjandi * Evrópu. — Smekkur lians var liár- mn og vandvirkni í hezta lagi á form °g tungu. Han var ljóðskáld í fremstu á Eeimsmælikvarða. — En auk þess var öll ævi hans vafin "nðu angurhlíðra, dapurlegra örlaga: astar, er ekki fékk fullnægingu, glæsi- "ennsku, er ekki fékk notið sín sök- m fátæktar, brennandi þrár til vís- u"’kana og starfa, er heilsuleysi og ýms önnur atvik hömluðu, að gæti komið til fullra framkvæmda. Og svo liið slysalega fráfall lians á bezta blómaskeiði ævinnar. Ef til vill liefur sagan varpað rómantískari hlæ á dán- arheð Jónasar Hallgrímssonar en rétt er (shr. grein dr. Gunnl. Claessen í „Heilbrigt líf“ 3.—4. li. 1945). En livað sem því líður, neitar því enginn, að örlögin voru þá meinleg, er þess- um snillingi var svipt burt svo fljótt. — Lundarfar Jónasar hefur sennilega orðið að vera eins og það var, til þess að liann yrði það, sem liann varð — sem skáld. Og ýmsir þeir örðugleikar, sem honum mættu, liafa skapað hans heztu kvæði. Þannig er það ætíð. — Það eru aðeins hin óortu kvæði, sem vér liörmum, að ekki urðu til. En vitanlcga er fánýtt að fást um slíkt. —• í þau hundrað ár, sem liðin eru síðan skáldið dó, hefur þjóðin lesið og lært kvæði Jónasar Hallgrímssonar meira en kvæði nokkurs annars skálds. — Þessi skrautlega og fagra útgáfa af ljóðmælum Jónasar Hallgrímssonar, á 100 ára dánarafmæli hans, er veg- legur minnisvarði og sýnir mikla rækt- arsemi útgefendanna, Helgafells, við hið hugþekka skáld. Sjaldan eða aldrei liefur vandaðri frágangur sézt á bók, útgefinni hér á landi, enda mun ekkert liafa verið til sparað að gera liókina sem bezt úr garði. Út- gefendur liafa hér tjaldað því, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.