Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 21

Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 21
eimreiðin VIÐ ÞJÓÐVEGINN 165 að rekstur þessara tveggj'a risavöxnu fyrirtækj'a á íslenzk an mælikvarða, Reykjavíkurflugvallarins og Keflavíkurflug- vallarins, fari þannig úr hendi, að ekki reynist ofviða fá- mennri og fátækri þjóð, en þó viðunandi þeim, sem við þau eiga að skipta. dansk-íslenzka samninga- nefndin og störf hennar. Það verður ekki sagt, að afköst þessarar nefndar hafi enn sem komið er gengið fram af mönnum. Á síðastliðnu hausti dvaldi íslenzk samninganefnd um alllangt skeið úti í Kaup- Þiannahöfn. Sú lauk ekki störfum, og gerðu Danir ráð fyrir að senda fljótlega nefnd til Reykjavíkur til framhaldsstarfa. Þó dróst þetta, og var ferðinni frestað, vegna anna danskra stjórnmálamanna heima fyrir, að því er sagt var. Nú í sum- ar kom þó loks fjölmenn dönsk samninganefnd til Reykja- víkur og átti fundi með fulltrúum íslendinga. Ekki varð þó störfum lokið að heldur. Höfðu menn þó búizt við almennt, að ekki þyrfti nema eina ráðstefnu til þess að gera út um atriðin í sambandi við skilnað íslands og Danmerkur sum- aHð 1944. Sannast að segja er óbreyttum almenningi ekki allskostar ljóst, um hvað sé verið að semja, einkum eftir að bví var lýst yfir af hinni dönsku sendinefnd, að hún hefði ®kkert umboð til að semja um afhendingu íslenzkra handrita heim til fslands frá Danmörku. Má geta nærri, að úr því um- ðoðið náði ekki einu sinni til handritanna, hafi það ekki heldur náð til þess að semja um afhendingu annarra íslenzkra e>gna heim hingað, svo sem kirkjugripa. Var gefin út áferð- ai'falleg yfirlýsing um gott samkomulag í nefndinni hér í sumar, áður en hinn danski hluti hennar hélt heimleiðis, og síðan kom fyrirheit um áframhaldandi samningastörf um ó- ákveðinn tíma. Nokkrar greinir hafa upp á síðkastið birzt í dönskum blöðum, þar sem því er haldið fram, að handritun- Ulr> eigi Danir að skila okkur aftur, — og er þetta vel mælt, svo langt sem það nær. Það er ágætt, að sannleikselskandi Danir segi þjóð sinni hið rétta um þetta mál. Hér heima er a8eins beðið eftir því, að eignunum verði skilað hingað og Þe>ni komið fyrir svo sem vera ber.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.