Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 68

Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 68
212 FLÓTTI EIMREIÐIN lirynja, það sem liann liafði í smíðum, enda í hálfhlöðnum vegpj- um. 1 stað aðdáunar kæmi liáð. Jafnvel það, sem liann liafði vel gert, yrði þurrkað út. Þeir, sem liæst liöfðu látið í bardaganum með honum, drægju sig inn í liolur sínar, eins og felmtraðar skepnur. Félagsskapurinn yrði gjaldþrota. Liðinn tími yrði ónýttur og liið óorðna glatað líka. Gjöf ríkisins og gjafir vina lians, allt yrði það að einu kolsvörtu háðsmerki. Hér var öll leynd ómögu- leg. Banamein lians hlaut að verða öllum kunnugt. Sóttarsængin mundi tala. Ef til vill stóð það nú þegar skrifað gulu letri í lirukkunum á andliti hans, sem höfðu dýpkað síðustu vikurnar. Var dauðinn að móta liann eins og höggmyndasmiður, sem mótar mynd úr leir? Krabbamein! Enn varð honum liugsað til Sæmundar og þess, sem hann liafði sagt um krabbameinsliræðsluna. Lækn- irinn gekk út að glugga. Þar voru þunn gluggatjöld. Ef til vill gátu vegfarendur séð hann inn um þau, gulleitt andlit með kringlótt málmspangagleraugu fyrir eirðarlausum augunum. Ef einliver liti upp og kæmi auga á þetta andlit bakvið grysjótt tjaldið, mundi sá maður kannske kippast til af liryllingi og flýta sér áfrani eitthvað langt, langt. Læknirinn sneri sér frá glugganum og lét fallast í gamla stólinn við borðið. Læknirinn sat lireyfingarlaus og reyndi að liugsa skýrar. Þetta var allt vitfirring, sem sveimaði í liuga hans. Afleiðingar þrevtu- Andlitið færðist úr skorðum, og í kringum munninn mynduðust einliverjar viprur, sem líktust brosi. Svo starði liann litla stund út í eitt liornið á lierberginu og fitlaði við pappírshníf úr stáli* ein gjöfin, alveg óþarflega bitur og oddhvöss til að skera pappír----------. Svo leiddist hann til svipaðra liugsana og áður- Það var eins og þær hefðu dregið sig í hlé þessa stuttu stund, sem hann stóð við gluggann, og meðan hann liagræddi ser 1 stólnum. En nú læddust þær að honum aftur, eins og óvinir í myrkri, sem skríða hljóðlaust áfram. Fyrst hvískruðu þær, sV° liækkuðu þær róminn, og margar létu til sín lieyra í einu — aðab fundurinn eftir nokkrar vikur, reikningsskapur, játning, fa^ niður í undirdjúpin. Svo skaut upp mynd af konu lians, geðslegr1 stúlku úr sveit, sem alltaf hafði staðið kyrrlát við hlið hans og dáðst að lionum orðfá. Hún liafði víst verið svo varkár veg»a þess, að liún hélt sig svo vitgranna við hlið vísindamannsin® niikla. Börnin tvö, bæði komin vel á veg, en hann hafði aldrei
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.