Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 57

Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 57
eimreiðin TVÖ SKAUT STJÓRNMÁLANNA 201 sem það er að fullu á komið — samkvæmt eðli sínu og innræti liarðlega útilokað, að sjónarmið og starfsliættir lýðfrelsis og al- mennra mannréttinda fengi að starfa og festa rætur innan sinna vébanda. Til þess beitir það fullkomnu eftirliti á öllum sviðum. Auk þess gætir það þess vandlega, að sem minnst vitneskja um almenningshagina berizt nt fyrir landamæri sín til andstöðu- kerfisins. Ef ályktað er aðeins út frá einkennum hvors kerfisins fyrir sig má sýnast, að valið ætti að vera auðvelt og einsætt. Hver myndi vera sá, sem ekki kýs almenn mannréttindi (frjálsar kosningar, málfrelsi, fundafrelsi, félagsskaparfrelsi o. s. frv.) og lýðstjórnar- fyrirkomulag, lieldur en svipting alls mannfrelsis og almennra mannréttinda og einræðisstjórnarfar? En þótt valið út frá þessum sjónarmiðum virðist vera, eða ætti að vera, einsætt, þá er samt nú svo komið, að vafasamt er, liver úrslitin verða innan livers ríkis að lyktum í átökunum milli kerf- anna. Því veldur m. a. aðstöðu- eða aðferða-munur sá, sem fyrr er getið. Það er enginn smáræðis aðstöðumunur, að annar vald- streituaðilinn fær að lialda uppi látlausum áróðri og skemmdar- Marfsemi innan vébanda mótaðilans jafnframt því, sem hann ^yrgir sjálfan sig inni fyrir öllum áróðri og álirifum frá bans Eendi. Þessi er þá líka meginástæðan til þess, hversu mörgum einstak- lingum og nær að kalla heilum stéttum lýðveldisríkjanna skjöpl- ast og getur skjöplazt valið. í*að virðist vera verkamannastéttin, kennarastéttin og nokkrir Oienntamenn, sem einna almennast og eindregnast hneigjast að 8ósíalismanum og bagkerfi hans. Jafnvel nokkrir bændur eru snúnir til fylgis við bagkerfi og stjórnkerfi sósíalismans. Einna hatramast er það, að verkamenn skuli hneigjast að kerfi 8ósíalismans. Ef það yrði ofan á í valdabaráttunni, eru þeir þar — eins og aðrir — sviptir ekki einasta öllum almennum Rtannréttindum, sem þeir fá að njóta í stjórnkerfi lýðveldisins, heldur einnig samtakaréttinum og verkfallsréttinum, sem þeir telja sín dýrmætustu réttindi. Skýringin á liinu eindregna fylgi þeirra getur vart verið önnur en sú, aö þeir skilja ekki, livað það er rannverulega, sem liagkerfi og stjórnkerfi sósíalismans liefur að ^jóða þeim. Þeir eru í „góðri trú“, blekktir af áróðri þeirra, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.