Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 70

Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 70
214 FLÓTTI EJMREIÐIN þar einir inni. Hermann prófessor hafði fyrir nokkru talað við Sæmund, þeir liöfðu í samraði gert þær athuganir, sem þeir töldu nauðsynlegar. Röntgenmyndir lágu nú á borði Sæmundar læknis, og þær áttu að gefa fullnaðarsvar. Hermann prófessor hafði ekki verið í neinum vafa um, að rétt væri að leita til Sæmundar. Hann gat treyst þessum gamla vini sínum í livað sem færi. Sæinundur var þagmælskur, hvort sem mikið eða lítið lá við. Hermann liugsaði varla framar um afmælisgreinina. Stundum livísluðu andvökupúkarnir að honum, að þessi gamli andstæðingur lians hefði sent lionum dulbúna aðvörun. En livaða máli skipti slíkt? Sæmundur var glöggasti sjúkdómafræðingurinn af öllum, hárviss í athugunum sínum, samanbitinn og þögull. Biðstofan lá í skugga. Gluggarnir sneru móti norðri. Konan settist út við glugga. Drengurinn stóð á stól og horfði út. Ein bifreið eftir aðra rann um götuna. Menn voru á gangi. Sumir voru að fara heim til sín og veifuðu göngustöfum sínum léttilega. Það var líkt og þeim fyndist dagsverkinu vera lokið vel og sam- vizkan létt. Drengurinn sá skrítinn karl, sem hafði miklu þykkari skó á öðrum fætinum en hinum. Hversvegna hafði maðurinn svona þykkan skó? Hann mundi ekki getað hlaupið, ekki flúið þó að hann þyrfti. Hann dró næstum því fótinn með þykka skónum á eftir sér. Svo kom drengur á þríhjóli fyrir liornið og lijólaði mannalega á gangstéttinni. Það lilaut að vera gaman að eiga slíkt lijól. Það var rautt og blátt. Ef til vill fengi hann svona hjól einhvern tíma. Andlit drengsins varð svo bjart. — Skuggarnir þyngdust í biðstofunni. Tíminn leið. Svo opnuðust dyrnar, og mennirnir tveir komu út. Drengurinn sneri sér við- Þessi livíti var víst sá, sem mamma lians ætlaði að tala við, en ekki liinn með gula andlitið, klæddur í gráan frakka. — Dreng- urinn sá, að maðurinn í frakkanum liafði dálitla lyklakippu i liendinni. Mennirnir tveir liorfðust í augu andartak, svo tókust þeir fast í liendur, tóku höndunum einkennilega saman. Sá hviti lagði lausu hendina ofan á báðar liendur þeirra beggja, seiU héldust saman. Til livers var það? Hvorugur mælti orð, og mað- urinn í frakkanum fór út. Drengurinn horfði aftur út um gluggann á lífið, sem var framundan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.