Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 39

Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 39
eimreiðin ÍSLAND 1945 183 -vegi. 1 Austurlandsvegi var unnið frá báðum hliðum, Mývatns- öræfum og Hólsfjöllum, að Jökulsá á Fjöllum lijá Grímsstöðum, þar sem brúin á að koma yfir Jökulsá. Haldið var áfram að leggja hinn nýja Suðurlandsveg um Krísuvík og Selvog. Alls var unnið að vegagerð á 110 stöðvum víðsvegar urn landið. Lengd akfærra þjóö- vega á landinu mun í árslok 1945 liafa verið um 4700 km. Símaframkvœmdir voru þessar helztar á liðnu ári: Símar voru lagðir á 252 bæi í sveitum. Lögð var landsímalina milli Grímsstaða °g Skjöldólfsstaða á Jökuldal, um 72 km. veg. Nýtt póst- og síma- hús var tekið í notkun á Akureyri. Sjálfvirka miðstöðin í Reykja- vík var stækkuð um 500 númer, og talsímasambandið við Norður- lönd var opnað að nýju á árinu. Ríkisstjórnin gerði í janúar 1945 samning við Bandaríkin um loftflutninga, og einnig staðfesti Island þrjá samninga um flugmál, 8em gerðir voru á alþjóðaflugmálaráðstefnunni í Cliicago 1944: Lráðaliirgðasamkomulag um alþjóðaflug, alþjóðasamkomulag um viðkomuréttindi flugfara og alþjóðasamkomulag um loftflutninga. Hafnarmannvirki og vitabyggingar. Á árinu 1945 voru lengdar hryggjur og hafnargarðar í Keflavík, Akranesi, Skagaströnd og víðar. A Sauðárkróki var gerður 30 m. langur garður til varnar sandburði inn á höfnina. Á Breiðdalsvík var gerð 30 m. löng báta- ^ry§gja og á Djúpavogi byrjað á hafskipabryggju. 1 Hafnarfirði var lokið við byggingu hafnargarðsins norðan megin fjarðarins, °S er hann nú um 230 metrar á lengd. Á Ólafsfirði er skipakví í smíðum, og í Neskaupftað var unnið að byggingu dráttarhrautar ^yrir allt að 100 tonna skip. Á ICetilsfles vestur af Papey var reistur nýr 13 metra hár viti og ailnar jafnhár að Skarði á Vatnsnesi. Að Hraunhafnartanga á Melrakkasléttu var byggður 18 m. hár viti og á Snartarstaðatanga Vl® Kópasker 14 m. hár innsiglingarviti. Þá var reistur 9 m. hár Vltl á Kögri við Borgarfjörð eystra og innsiglingarvitinn í Sand- öerði hækkaðar um 10 m. Rafvirkjanir urðu miklar á árinu. Við Skeiðsfoss í Fljótum 'ar l°kið við 1700 kw. virkjun, háspennúlínu til Siglufjarðar og innan- 'la;jarkerfi þar lokið og orkuveita þessi tekin í notkun. Orkuveita ^rá Hafnarfirði til Keflavíkur var fullgerð og tekin í notkun. ^'rjað var á undirbúningi byggingar 7500 kw. eimtúrbínustöðvar 'hð Reykjavík, ennfremur á lagningu rafleiðslu frá Sogsvirkjuninni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.