Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Page 39

Eimreiðin - 01.07.1946, Page 39
eimreiðin ÍSLAND 1945 183 -vegi. 1 Austurlandsvegi var unnið frá báðum hliðum, Mývatns- öræfum og Hólsfjöllum, að Jökulsá á Fjöllum lijá Grímsstöðum, þar sem brúin á að koma yfir Jökulsá. Haldið var áfram að leggja hinn nýja Suðurlandsveg um Krísuvík og Selvog. Alls var unnið að vegagerð á 110 stöðvum víðsvegar urn landið. Lengd akfærra þjóö- vega á landinu mun í árslok 1945 liafa verið um 4700 km. Símaframkvœmdir voru þessar helztar á liðnu ári: Símar voru lagðir á 252 bæi í sveitum. Lögð var landsímalina milli Grímsstaða °g Skjöldólfsstaða á Jökuldal, um 72 km. veg. Nýtt póst- og síma- hús var tekið í notkun á Akureyri. Sjálfvirka miðstöðin í Reykja- vík var stækkuð um 500 númer, og talsímasambandið við Norður- lönd var opnað að nýju á árinu. Ríkisstjórnin gerði í janúar 1945 samning við Bandaríkin um loftflutninga, og einnig staðfesti Island þrjá samninga um flugmál, 8em gerðir voru á alþjóðaflugmálaráðstefnunni í Cliicago 1944: Lráðaliirgðasamkomulag um alþjóðaflug, alþjóðasamkomulag um viðkomuréttindi flugfara og alþjóðasamkomulag um loftflutninga. Hafnarmannvirki og vitabyggingar. Á árinu 1945 voru lengdar hryggjur og hafnargarðar í Keflavík, Akranesi, Skagaströnd og víðar. A Sauðárkróki var gerður 30 m. langur garður til varnar sandburði inn á höfnina. Á Breiðdalsvík var gerð 30 m. löng báta- ^ry§gja og á Djúpavogi byrjað á hafskipabryggju. 1 Hafnarfirði var lokið við byggingu hafnargarðsins norðan megin fjarðarins, °S er hann nú um 230 metrar á lengd. Á Ólafsfirði er skipakví í smíðum, og í Neskaupftað var unnið að byggingu dráttarhrautar ^yrir allt að 100 tonna skip. Á ICetilsfles vestur af Papey var reistur nýr 13 metra hár viti og ailnar jafnhár að Skarði á Vatnsnesi. Að Hraunhafnartanga á Melrakkasléttu var byggður 18 m. hár viti og á Snartarstaðatanga Vl® Kópasker 14 m. hár innsiglingarviti. Þá var reistur 9 m. hár Vltl á Kögri við Borgarfjörð eystra og innsiglingarvitinn í Sand- öerði hækkaðar um 10 m. Rafvirkjanir urðu miklar á árinu. Við Skeiðsfoss í Fljótum 'ar l°kið við 1700 kw. virkjun, háspennúlínu til Siglufjarðar og innan- 'la;jarkerfi þar lokið og orkuveita þessi tekin í notkun. Orkuveita ^rá Hafnarfirði til Keflavíkur var fullgerð og tekin í notkun. ^'rjað var á undirbúningi byggingar 7500 kw. eimtúrbínustöðvar 'hð Reykjavík, ennfremur á lagningu rafleiðslu frá Sogsvirkjuninni

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.