Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 31

Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 31
eimreiðin PRÉDIKUN í HELVITI 175 skildu þá. Varð loks hinum óða manni troðið ofan í stóran poka °g bundið fyrir. Þegar ég litaðist um, sá ég móður hans livergi. Dansinn var byrjaður með auknum þrótti. IV. Sólin var nú gengin undir, og síðsumarkvöldið breiddi yndis- ^ega gagnsæja blæju yfir fjöllin og dalinn og skemmtisvæðið. Þar sem ég la, bar trágreinarnar við fölan kvöldhimininn, og laufið l'ærðist ofurliljóðlega, eins og þegar varir gamalmennis titra af Hinibyrgðum harmi. Mér fannst ég vera ennþá meira einmana heldur en meðan sólin skein. Ég stóð upp og gekk lengra inn í skóginn. Ég var farinn að sjá sýnir. Skuggarnir tóku á sig alls konar annarleg gervi. Þeir breyttust í allsnaktar svartar verur, sem tlönsuðu, reigðu sig og teygðu með ýmsum ámátlegum liætti kringum fólkið, sem lá þar í liópum í hverju rjóðri. Sumir voru rífast, aðrir föðmuðust, flöskur gengu á milli. Ég rakst á mann, sem lá í grænni laut, ósjálfbjarga. Ég kann- aðist við hann. Það var maður fölu konunnar með skyggnu augun. Hana sá ég ekki. Hún liefur vafalaust verið að reyna að bjálpa drengnum sínum. Ungir elskendur leiddust fram hjá mér, og á eftir þeirn kom ®vartur skratti, allsnakinn. Hvernig stendur á þessu, liugsaði ég. 'U liverju er ekki livít vera í fylgd með elskendunum? „Nei, ekki bessum,“ lieyrði ég, að Surtur tautaði og liélt glottandi á eftir þeim htn í skógarþykknið. Ég fann, að komið var á mig óráð, svo að ég settist niður til að íafna nrig. Mig langaði ekki til að sjá meira, en þó gat ég ekki unRað en séð allt, þar sem ég sat. Svo að ég fór að leita með aug- lln'un að litlu stúlkunni í hvíta kjólnum. Ég fann það á mér, að hún mundi vera móðurlaus einlivers staðar inni í skóginum. Ug ég sá, livar liún sat, og stór maður, dökkur yfirlitum, lá lijá henni og hélt í liendina á lienni. Ég hrökk við. Kjóllinn liennar Var svo bvítur, eins og hún liefði koniið beint frá fermingunni sinni. Ég beyrði ekki, bvað bún sagði. Hún talaði svo lágt, en svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.