Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Page 31

Eimreiðin - 01.07.1946, Page 31
eimreiðin PRÉDIKUN í HELVITI 175 skildu þá. Varð loks hinum óða manni troðið ofan í stóran poka °g bundið fyrir. Þegar ég litaðist um, sá ég móður hans livergi. Dansinn var byrjaður með auknum þrótti. IV. Sólin var nú gengin undir, og síðsumarkvöldið breiddi yndis- ^ega gagnsæja blæju yfir fjöllin og dalinn og skemmtisvæðið. Þar sem ég la, bar trágreinarnar við fölan kvöldhimininn, og laufið l'ærðist ofurliljóðlega, eins og þegar varir gamalmennis titra af Hinibyrgðum harmi. Mér fannst ég vera ennþá meira einmana heldur en meðan sólin skein. Ég stóð upp og gekk lengra inn í skóginn. Ég var farinn að sjá sýnir. Skuggarnir tóku á sig alls konar annarleg gervi. Þeir breyttust í allsnaktar svartar verur, sem tlönsuðu, reigðu sig og teygðu með ýmsum ámátlegum liætti kringum fólkið, sem lá þar í liópum í hverju rjóðri. Sumir voru rífast, aðrir föðmuðust, flöskur gengu á milli. Ég rakst á mann, sem lá í grænni laut, ósjálfbjarga. Ég kann- aðist við hann. Það var maður fölu konunnar með skyggnu augun. Hana sá ég ekki. Hún liefur vafalaust verið að reyna að bjálpa drengnum sínum. Ungir elskendur leiddust fram hjá mér, og á eftir þeirn kom ®vartur skratti, allsnakinn. Hvernig stendur á þessu, liugsaði ég. 'U liverju er ekki livít vera í fylgd með elskendunum? „Nei, ekki bessum,“ lieyrði ég, að Surtur tautaði og liélt glottandi á eftir þeim htn í skógarþykknið. Ég fann, að komið var á mig óráð, svo að ég settist niður til að íafna nrig. Mig langaði ekki til að sjá meira, en þó gat ég ekki unRað en séð allt, þar sem ég sat. Svo að ég fór að leita með aug- lln'un að litlu stúlkunni í hvíta kjólnum. Ég fann það á mér, að hún mundi vera móðurlaus einlivers staðar inni í skóginum. Ug ég sá, livar liún sat, og stór maður, dökkur yfirlitum, lá lijá henni og hélt í liendina á lienni. Ég hrökk við. Kjóllinn liennar Var svo bvítur, eins og hún liefði koniið beint frá fermingunni sinni. Ég beyrði ekki, bvað bún sagði. Hún talaði svo lágt, en svo

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.