Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 78

Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 78
222 FORNRITIN OG VÍSINDAMENNIRNIR EIMREIÐIN Þa3 er líkast því sem eitthvaS liafi hlaupið í baklás hjá skýr- andanum. Texti lians, ritaður með rúnum, er 94 rúnir. Eftir tilgátu M. Olsens ætti þær að vera 96 eða 88. S. N. notar í sinni vísu “skáldamáls,, tæpitungu Finns J- (o: „fyr“ í st. „fyrir“ og „of“ f. ,,umb“). Ef lagfærðar eru þessar villur, þá verða rúnirnar 97, eða einni rún of margar. Það merkir, að einliversstaðar sé enn villa í vísunni. Hér hefði því átt að birtast honum tækifæri til þess að rann- saka, hvort tilgáta próf. M. Olsen „reynist rétt“. Og ekki hefði liann þurft að leita lengi. 1 Skjd. A I, (Kbli. 1912) bls. 323, segir, að í hdr., sem merkt er 61 og Fl, sé orðið „brimgaltar“, sem skýring lians veltur á, ritað: „brimgalta“. Sé sá ritliáttur orðsins réttur, þá eru 96 rúnir í vísunni, eins og þær ætti að vera samkv. tilgátu M. Olsen: „auk furir lista | liþu fram uiþir = 26 liaturs umh liaf | hart kulsuartir = 26 hukt uar inan | alt brimkalta = 23 suþr saskiþum | sut aikuta“ = 21 96 En liér við bætist, að þá er vísan auðskilin liverjum manni án nokkurra heilabrota-um falin fjallsnöfn, eða: „al11 Suðr-Eikunda- sund, innan brimgalta (stóru hafskipanna) vas byggt sæskíðum (smóskipum), eða „Fyrir innan liafskipin var fjöldi smáskipa a Suðr-Eikundasundi.“ Halda menn, að skýring S. N. hefði orðið önnur ef handritin hefði legið hér í Reykjavík? Eða þráin eftir því að vita hvort til' gáta M. Olsen væri rétt, hefði aukizt, ef leita hefði þurft í ara- grúa af handritum, í stað A-deildar N. isl. Skjd? Ég er vantrúaður á það. Hin meistaralega tilgáta um falda örnefnið hefði ekki niátt tapast, hvað sem öðru leið. Slíkar liugdettur fæðast ekki á liverjun1 degi. Þeirn verður að halda til haga. Annað dæmi um vinnubrögðin, af handahófi valið, er vl®a Háreks í Þjóttu, 102. vísa Heimskringlu II. Hún hljóðar þar þannig: „Ráðit hefk at ríða Rínleygs heðan mínum láðs dynmari leiðar löngum heldr an ganga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.