Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 81

Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 81
EIMREÍÐIN fornritin og visindamennirnir 225 haus í heimi þuísa hann engum svá manni.“ Eins og vant er verður gallaður texti fyrir vali þeirra. 1 stað -,,vá“ og „í“ liafa önnur hdr. „vann“ og „ur“. „Þvísa“ og „svá“, sem eru bersýnilegar ritvillur, fyrir „þessum“ og „sinn“, eru látnar standa óleiðréttar í vísunni, en í þýðingunni til nút. máls er: -,,svá liaus“ = svo liöfuð sitt. Þeir færa liana til óbundins máls þannig: „Aldri seldi Áleifr enn digri engum“ (!!) „manni svá liaus í þvísa“ (!!) „lieimi. Hann vá opt sigr.“ (Auðsjáanl. villa fyrir sigra, þar sem ólíklegt er að liann liafi unnið opt einn sigur). 1 skýringum þeirra segir svo: „Vera má að tvöföld neitun (aldri — engum) sé hér af ásettu ráði til áherzlu.“ Fyrr má nú rota. Hver meðalgreindur maður sér þó, að lesa her: »Engum aldri seldi Áleifr“ = Á engum aldri = aldrei seldi Áleifr s. frv. M. ö. o. livorki ungur né gamall. Með rúnastafsetningu liefur liin upphaflega vísa, að því er virð- ist, verið 64 rúnir. Leiðrétting misrituðu orðanna „þvísa“ og „svá“ breytir ekki rúnatölunni. „silti alaifr altri = 16 ubt uan sikra in tikri = 18 haus ur haimi þisuni = 16 lian sin ikum mani.“ : 14 — „Áleifr inn digri vann opt sigra; hann seldi engum aldri liaus sinn manni ór þessum heimi.“ Það er leiðinlegt, að íslenzkar orðabækur eiga sammerkt um það, að þessar röngu merkingar eru prentaðar þar athugasemda- laust, sem væri þær vafalausar. Þegar menn reka sig á þessar röngu merkingar fá menn ótrú á öllu, sem í orðabókunum stendur, ef ttienn geta ekki sjálfir gengið úr skugga um réttmæti þess, og auk þess ótrú á íslenzkri vísindamennsku og vísindamönnum, sem yon er. Hér við bætist og, að ýms sjaldgæf orð eru skýrð þar, án þess að þess sé getið, að skýringin sé vafasöm, þar sem hún sé aðeins til- gata höfundar orðabókarinnar. 1 48. kap. Ól. s. li. eru þessi orð liöfð eftir Ólafi konungi: 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.