Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Síða 96

Eimreiðin - 01.07.1946, Síða 96
240 RITSJÁ eimreiðin þannig úr garði gerð um glögga og skipulega efnismeðferð og lipurt mál- far, að liver fróðlcikshneigður lesandi, sem kann enskt hókmál, getur haft hæði full not og ánægju af lestri þeirra. A það sérstaklega við um þau hindin, sem fjalla um íslenzka tungu og hókmenntir, segja ævisögur ýmsra manna, eða eru útgáfur einstakra rita. Hinar mörgu og ómetanlegu hóka- skrár ritasafnsins eru vitanlega meir við hæfi fræðimanna, en jafnframt mikil fróðleiksnáma, hverjum þeim, sem þangað leitar til fanga. Halldór Hermannsson hefur áður í ritsafni sínu, meðal margs annars, gef- ið út, með inngang8ritgerðum og skýr- inguni, íslendingabók (1930) og forn- sögurnar um Vínlandsfund og ferðir íslendinga (1944). í þessu nýjasta hindi safnsins er að finna fyrstu sjálf- stæðu útgáfu af Þorgils sögu ok Haj- lifia, sem skipar að því leyti sérstöðu í íslenzkum hókmenntum, að hún er fyrsta íslendingasaga, að undantekinni Bandamanna sögu, sem greinir ein- göngu frá atburðum, er gerast eftir lok sögualdar; einnig er álitið, að um aðalviðhurði styðjist hún við frásagn- ir samtíðarmanna. Er hún því að efni til skyldari sögum þeim, er segja frá samtimaathurðum Sturlungaaldar, enda hefur hún verið talin til Sturl- ungusafnsins og gefin út í því. Til grundvallar þessari útgáfu sögunnar hefur verið lagður textinn í hinni vönduðu útgáfu Kr. Kaalunds af Sturlunga sögu (Kaupinannahöfn, 1906—11); en í viðauka eru prentaðir útdrættir hennar úr Kristni sögu (Haukshók) og Skarösárbók. í ítarlegri og sérstaklega greinar- góðri inngangsritgerð rekur Halldór Hcrmannsson þróunarferil íslenzkra fornhókmennta í megindráttum fram að þeim tíma, sem Þorgils saga ok Hajliða var rituð (um 1200). Sérstak- lcga merkileg og sannfærandi eru rök þau, sem hann færir fram fyrir þvi> að Ari fróði sé höfundur Landnáma- bókar, og skýring útgefanda á þvl merkisatriði, hvernig það grundvallar- rit islenzkra fræða varð til, en þeir hinir mörgu, sem áður liafa um þetta ritað, hvort Ari sé höfundur Land- námu, hafa eigi gert neina verulega grein fyrir tilorðningu ritsins. Athyglisverðar að sama skapi eru tilgátur Ilalldórs Hermannssonar um uppruna Þorgils sögu ok IlafliSa, og þá eigi siður tilgáturnar um líklegan höfund hennar. Síðan fylgir sagan sjálf, vandlega útgefin, og er hún skemmtilcg aflestr- ar, því að hún er bæði atburðarik, vel sögð og auðug að lifandi mannlýs' ingum. Hún varpar einnig um niarg1 hjörtu ljósi á þjóðlíf þeirrar aldar, enda eru sumar þær lýsingar víðfraig' ar orðnar, sér í lagi lýsingin á Reykja- hólahrúðkaupinu 1119. Útgáfunni fylgja ágætar skýringar, mcðal annars á vísunum í sögunni og lagamálinu, sem þar er áberandi mj°g í frásögninni, og mörgum lesendum myndi að öðrum kosti Þrándur 1 Götu. Með þessari prýðilegu útgáfu *ef stæðrar sögu hefur Halldór Hermauns son því ofið nýjan þátt í hinn niarg^ þætta skerf, sem liann liefur lag1 islcnzkra fræða með rannsóknum s”' um og ritum. Richard Beck.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.