Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 33

Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 33
eimreiðin PRÉDIKUN I HELVITI 177 ég átti. Ég hef unnið og beðið, en samt liafa einhver ill öfl tekið í'au frá mér. Ég á ekkert eftir. Ég lief misst traust mitt á mönn- 'fflum. Þeir liafa hrugðizt mér. Allir, sem mér þykir vænt um, hverfa inn í þennan voða andstyggðar og svika, sem umlykur allt. Og sá, sem er vanmáttugur áliorfandi alls þessa, hann á liér ekki heima. Þeir einir, sem finna ekki, hvernig það er í raun og veru, þeir geta verið þátttakendur þess. Þeim getur jafnvel fundizt það bærilegt. Dagurinn í dag er gleðidagur okkar. Þannig skemmtum við okkur. En þú ættir að vera hér, þegar sorgin kemur, þjáningin, dauðinn. 1 dag erum við góð hvert við annað. En þegar illskan og hatrið 11 á tökum á mönnunum, verða þeir grimmari en nokkur villidýr. há æða þeir liver um annars híbýli, limlesta, brenna og drepa, hvelja liver annan og svívirða liver annan. Hvern einasta dag síðan ól börnin mín, hef ég búizt við því, að þau yrðu borin til mín hmlest eða danð. 1 dag liafa þau verið lostin, livort á sinn liátt. Það er einkennilegt, en ég liugsaði mér aldrei, að ég mundi missa þau þannig. Nú liafa fjandmenn mínir fullkomnað verk sitt. Þegar allt það illa og viðbjóðslega, sem með mönnum býr, fær að njóta 8hb húa þeir sér til helvíti, til þess að kvelja í því sjálfa sig °g aðra.“ Hún þagnaði, og ég skildi hana. Þjáning hennar liafði leyst hana úr viðjum. Svo stóð hún upp og gekk af stað, burt. Ég fylgdi á eftir. Og Hð gengum lengi, lengi og litum aldrei við. Á bak við okkur gtúfði ógurleg þögn. Allt í einu gengurn við inn í dásamlega sólar- uPprás. Ljósið flæddi yfir okkur og fyllti allt eins og liljómþýður niargraddaður söngur. Dg móðirin livarf mér inn í ljósið. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.