Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 40

Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 40
184 ISLAND 1945 EIMREIÐIN' til Eyrarbakka og Stokkseyrar, virkjun til Húsavíkur frá Laxár- veitunni, o. fl. Hafin var 3500 kw. virkjun Andakílsfossa í Borgar- firði og unnið að viðbót við aflstöðina í Engidal við Isafjörð úr 600 kw. upp í 1200 kw. Byggingarframkvœmdir urðu meiri en nokkru sinni áður, bæði hjá einstaklingum og ríkinu. Af opinberum byggingarframkvæmd- um í Reykjavík má nefna þessar: Viðbót við ICleppsspítalann og lxin nýja fæðingardeild Landsspítalans, viðbygging við stjórnar- ráðsbygginguna Arnarhvál, gagnfræðaskóli fyrir 500 nemendur, Þjóðleikhúsið, barnaskólinn í Laugarnesi, Laugarneskirkja og liinn nýi barnaskóli á Melunum. Engin þessara bygginga var þó fullgerð í árslok. Stýrimannaskólinn var aftur á móti tekinn í notkun um liaustið. SLYSFARIR urðu með minna móti á árinu samanborið við hin styrjaldarárin, enda lauk styrjöldinni á miðju síðastliðnu ári. Af völdum sjóslysa fórust 34 íslenzkir menn og konur á árinu, þar af 20 af liernaðarástæðum. Stærsta sjóslysið á árinu var, er e. s. „Dettifoss“ fórst við Bretlandseyjar 21. febrúar, af völdum styrj- ahlarinnar. En með lionum fórust 15 manns. Auk farþegaskipsins „Dettifoss“ fórust á árinu 1 flutningaskip, 1 línuveiðari, 6 fiski- bátar yfir 12 rúmlestir og 4 þilbátar undir 12 smál. Alls misstw Islendingar á árinu 2621 rúml. skipastóls. MANNFJÖLDI á öllu landinu var um ájramótin 1945—46 alls 130,842 manns, samkvæmt liinu árlega manntali. Þar af vorU 58.910 manns lieimilisfastir í sveitum, en 71.446 í kaupstöðuin- Ibúatala kaupstaðanna var þessi: Reykjavík................. 46 578 Ólafsfjörður ................ 909 Hafnarfjörður ............. 4 249 Akureyri................... 6144 Akranes.................... 2 168 Seyðisfjörður................ 821 Isafjörður................ 2 919 Neskaupstaður .............. 1 493 Siglufjörður.............. 2 877 Vestmannaeyjar ............. 4 588 Mannfjölgun á öllu landinu 1944 og 1945 hefur orðið 492? manns. Mannfjölgunin 1945 hefur orðið 2565 manns eða 2 %• Fólki í kaupstöðum hefur á árinu 1945 fjölgað um 4,1 % (Ólafs' fjörður meðtalinn, en liann var gerður að kaupstað í ársbyrjww 1945). 1 sýslunum hefur fólkinu fækkað árið 1945 um 0,4°/c-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.