Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Qupperneq 63

Eimreiðin - 01.07.1946, Qupperneq 63
eimreiðin FLÓTTI 207 En því kom hann ekki til lians sjálfur, ef honum fannst slík aðvörun nauðsynleg, í stað þess að koma lienni á framfæri á þenn- an hátt? Það var ekki gott að skilja í Sæmundi. Gat það verið, að Sæmundur hafði sjálfur séð á honum, að hann bjó yfir leyndum ótta? Ef svo var, þá var greinin djöfulleg, slík ritsmíð var þá ekki mennsks manns æði. Læknirinn kipraði saman augun og starði enn á blaðið. Nei, það gat ekki verið, að Sæmundur liefði nokkurn grun, það var ómögulegt. Þeir störfuðu að vísu næsturn því daglega saman eða hittust að minnsta kosti næstum daglega. Stundum kafði honum fundizt Sæmundur liorfa einkennilega á sig, einkurn nú síðustu mánuðina. En samt gat það ekkert verið. Læknirinn kristi höfuðið. Svo stóð liann allt í einu upp og gekk að spegli, 8em stóð í einu horni lierbergisins. Þenna spegil liafði hann fengið úr búi tengdaföður síns. Spegillinn liafði um tíma þótt gamaldags, en það var á þeirn eymdardögum þegar allt átti að Vera óskreytt og liornrétt. Læknirinn leit á sig í speglinum, tók af sér gleraugun og strauk með annarri liendi fast um báðar kinnar ®ér, eins og liann væri að slétta af þeim lirukkur. Það var ekkert a konum að sjá, útlitið var eins og vanalega. Hann gekk nær spegl- mum með einu snöggu skrefi. Var eins og aðeins slægi gulum blæ é húðina? Það var ljósinu að kenna. Nú léku sólargeislarnir ®ér um alla stofuna, léku um borð og stóla, blöð og myndir. Þetta, 8em hann liafði fundið til, var vafalaust venjulegur gigtarverkur, témur liégómi, þreyta eða þá liugarburður. Hann liafði lieldur eEki fundið til neins, sem benti á, að liann hefði gallsteina . Læknirinn gekk aftur frá speglinum og út að glugga, sem snen dálitlum garði. Konan hugsaði undur vel um þennan garð. Læknirinn horfði út um gluggann, en ])ó var eins og hann sæi ekkert. Augun voru tóm, það var eins og augnatóftirnar væru holar og gapandi. Hann var liugsi. Svo sneri liann sér óþolinmoð- ^ega frá glugganum og hreyfingarnar voru líkastar því, að liann hristi eitthvað af sér. Grunur, hugarburður og vitleysa. Læknirinn tók annað blað, sem lá á borðinu og fletti því. Þar var Lka afmælisgrein um hann eftir Þ. Þ. Það var forseti krabbameins- ' arnar-sambandsins, sem átti þá stafi. Læknirinn las greinina kiuslega yfir. Þar var æviferill hans nákvæmlega rakinn, en í lokin Var því lýst yfir, að krabbameins-varnar-sambandið liefði akveðið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.