Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 62

Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 62
206 FLÓTTI eimreiðiN lians og vinir munu hópast um hann, óska honum langra lífdaga og færa honum góðar og margar gjafir. Það er víst líka alveg óhætt að vona langra lífdaga próf. H. H. til handa, svo vinnusamur er liann, og ekki liefur honum orðið misdægurt. Ekki ætti krabbameinið að verða honum að bana, enda hefur hann sjálfur sagt, að liann liafi þegar myndað sér kenninguna um krabbameins-varnirnar á liáskólaárum sínum og fylgt þeim síðan. Svo vil ég enda þessa grein með því að segja: Jæja, góði gamli vinur og bróðir, blessist þú og þitt- Fyrirgefðu þessi fátæklegu orð og klaufalegu, ég er enginn ritliöfundur, eins og þú veizt, en liitt munt þú vita, að ég mæli af heilum huga. Einhvern tíma tekur eilífðin við okkur, báðum körlunum, en þá liittumst við sjálfsagt aftur að lokinni hérvist, ég dauður úr krabbameini og þú af hárrt elli. Vive, vale. Sœmundur Bjarnason.“ Það brá fyrir óánægjuglampa í augum læknisins eftir lestur greinarinnar. Hann liorfði á blaðið, eins og hann væri að renna augunum eftir dálknum, sem liann liafði lesið, og leita að ei»' hverju. Honum kom ekki á óvart tónninn í grein Sæmundar, vinar hans. Sæmundur var oft glettinn, en bak við glettnina leyndist oft alvara. Það var augljóst að allir, sem læsu greinino, mundu taka hana svo, að hún væri aðeins gamansöm kveðja frá gömlum starfsbróður, en krydduð með sjálfsögðu og ve»J°' legu afmælishóli. En leyndist ekki í greininni skeyti til hans sjálfs, afmælisbarnsins, skeyti, sem var dulið þannig, að enginn sá brodd- inn nema hann sjálfur? Sæmundur hafði alltaf verið andstíeð- ingur lians, en vinur um leið. Læknirinn vissi, að starfsbróðin" lians hafði ekki getizt að þeirri félagshreyfingu, sem liafði fhitt krabbameins-vörnunum svo mikinn sigur. Sæmundi hafði alltaf fundizt einliver ógeðfeldur almúgablær á krabbameins-varna- sambandinu, eins og það var nefnt. Sæmundur var sérvitringur’ aristokrat í aðra röndina og þótti sér ekki samboðið að liefja sig upp á öxlum annarra. Hermann prófessor lét blaðið síga 1 hendi sinni, en horfði hugsandi niður fyrir sig. Var það ímynd»iu að Sæmundur væri að aðvara hann sjálfan á dulbúinn hatt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.