Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 26

Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 26
170 PRÉDIKUN I HELVÍTI eimreiðin liurfu inn í skóginn, aðrir komu þaðan. Þetta var fólk á ölluin aldri, ýmist í hópum eða tvennt og tvennt saman. Allir voru vel búnir og liressir að sjá. Nokkrir drengir höfðu safnzt saman niðri á árbakkanum og léku sér að því að henda lirossataðskögglum út í ána og láta hunda sœkja þá. Voru allir orðnir æstir í leiknum, drengirnir siguðu liundunum, og þeir geltu í mikilli ákefð. Hópur af telpuin liorfði á þennan leik og liló að. Enginn skeytti um mig, enda þekkti ég ekki nokkurn mann þarna, og þótti mér gott að vera einn um liugsanir mínar. Þá lieyrði ég, að blásið var í lúður og fylgdarmaður minn kom og sagði, að nú væri bezt að fara að byrja. Hann ympraði á þvi við mig, afar kurteislega, að sennilega væri bezt að hafa ræð- una ekki mjög hinga, unga fólkið væri í danshug, og svo kæmu ýmis fleiri skennntiatriði á eftir. „Heldurðu, að nokkuð þýði að vera að flytja þessa ræðu?“ sagði ég. Mér fannst einhvern veginn allir vera að liugsa um eittlivað annað en prédikun. „Já, já,“ sagði hann. „Ræðuna þurfum við að fá. Hún setur svip á daginn, en þú mátt ekki taka það illa upp, þó að alhr lilusti ekki á liana. Og svo lilusta menn á hana, þó að þeir séu hérna í skóginum í kring.“ Fólkið hópaðist nú saman á danspallinn og vissi sýnileg8 ekki, hvað til stóð. Fylgdarmaður minn stökk þá upp á stóran jarðfastan stei» á vellinum og tilkynnti ræðu mína. Ég sá að nokkur ókyrrð koin á mannfjöldann og að ein ung stúlka og smekklega máluð brauz1 um fast. Og þó að það ætti ekki að fara liátt, lieyrði ég, að hún sagði: „Hvur andskotinn, á nú að fara að messa!“ Komst hún út af pallinum og síðan allflestir. Margir hurfu á brott, en þó settist allstór liópur í grasið í kring um mig. Og eg lióf ræðu mína. Mér fannst erfitt að tala! Ég þekkti engan og fann, að ég hafði ekki samúð áheyrendanna. Danslögin liljómuðu nú sýnu hærra innan úr skóginum. Líklega var þar hópur af ungu fólki þeg,ir farinn að fá sér snúning. Glaumurinn innan úr vcilingatjaldinu liafði hljóðnað stundarkorn, en jókst nú aftur, og strákarni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.