Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 36

Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 36
180 ÍSLAND 1945 EIMREIÐIN Útfluttar síldarafurðir voru sem liér segir: ÁriS 1945 Ár 1944 Saltsíld ........ 115 039 tn. 17,1 millj. kr. 19 689 tn. 3,7 millj. kr. Freösíld ........ 1 089 tonn 1,5 — -—- 50 tonn 0,035 — — Síldarolía....... 13 888 — 13,5 — — 26 429 — 26,052 — — Síldarmjöl....... 4 928 — 2,4 — — 27 040 — 13,115 — — Enfremur voru flutt út söltuð lirogn fyrir nál. 3 millj. kr. Nýbyggingarsjóðir útgerðarfyrirtækja í vörzlu bankanna námu alls um áramótin 1945—46 kr. 24.211.000,00. Þar af voru rúmar 22 millj. kr. í eign togaraútgerðarfyrirtækja. Hraðfrystiliús voru í lok ársins 67 að tölu á landinu. Af lýsisframleiðslu ársins fóru 193 tonn að gjöf til Danmerkur fyrir 913 þús. kr. og 100 tonn til Noregs fyrir 398 þús. kr., eða samtals til þessara tveggja landa gjafalýsi fyrir 1 millj. 311 þús. kr. Á stríðsárunum stunduðu engiu erlend síldveiðiskip veiðar hér við land. En á liðna árinu breyttist þetta, því frá Noregi komu 66 skip til að taka þátt í síldveiðunum, og varð veiði þeirra 45.859 tunnur. Frá Svíþjóð komu og 29 skip, og nam veiði þeirra 20.555 tunnum. AFKOMA RlKISSJÓÐS. Rekurslekjur ríkissjóðs bafa sant- kvæmt bráðabirgðayfirliti orðið 162,7 millj. kr., en gjöldin 143,9- Tekjuafgangur liefur því orðið 18,8 millj. kr. Framlag ríkissjóðs til verðlækkunnar á landbúnaðarafurðum og verðuppbót á út- fluttar landbúnaðarafurðir varð alls 15,5 millj. kr. Skuldir ríkis- sjóðs voru í árslok 1945, samkvæmt bráðabirgðayfirliti, 33,3 mjllj- kr. Þar af eru föst innlend lán 20,9 millj. kr., lán í Englandi 0,9 millj. kr. og lán í Danmörku 5,4 millj. kr. Framfœrsluvísitalan liækkaði um 11 stig á árinu oe var í janúar 1946 285 stig. Gengi sterlingspunds og Bandaríkjadollars liélzt óbreytt á árinn (sölugengi £ 1 = 26,22 og $ 100 = kr. 650,50 og kaupgengi £ 1 ^ 26,09 og $ 100 = 647,27). Þá var og byrjað á árinu að skrá sænska, danska og norska krónu og ennfremur samið við Englandsbanka um, að greiðslur milli Islands annarsvegar og Belgíu, Frakklands, Hollands, Finnlands, Argentínu og Tékkóslóvakíu liinsvegar gætu farið fram í sterlingspundum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.