Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1954, Blaðsíða 21

Eimreiðin - 01.04.1954, Blaðsíða 21
(’ísli Sveirtsson: Ríki og kirkja. Stjórnarskrá Islands — sem nú heitir fullu nafni, eins og kunnugt er, „Stjórnarskrá lýðveldisins fslands“ og er frá 17. )úní 1944 — greinir grundvöll kirkju landsins þannig, og er það VI. kaflinn (í 3 greinum): Hin evangeliska lúterska kirkja er þjóðkirkja ó Islandi, og skal rikisvaldið að því leyti styðja hana og vernda. — Breyta má þessu með lögum. Landsmenn eiga rétt ó að stofna félög til að þjóna guði með þeim hætti, sem bezt ó við sannfæringu hvers eins; þó mó ekki kenna eða fremja neitt, sem er gagnstætt góðu siðferði og alls- herjarreglu. Enginn má neins í missa af borgaralegum og þjóðlegum rétt- indum fyrir sakir trúarbragða sinna, né heldur má nokkur fyrir þá sök skorast undan almennri félagsskyldu. — Enginn er skyld- ur til að inna af hendi persónuleg gjöld til neinnar annarrar guðsdýrkunar en þeirrar, er hann sjálfur aðhyllist. — Nú er maður utan þjóðkirkjunnar, og geldur hann þá til Háskóla Is- lands eða einhvers styrktarsjóðs við þann skóla, eftir því sem á verður kveðið, gjöld þau, er honum ella hefði borið að greiða til þjóðkirkjunnar, enda heyri hann ekki til öðrrun trúarbragða- flokki, er viðurkenndur sé í landinu. — Breyta má þessu með lögum. Svo mörg eru þau orð. Það, sem hér er nefnt þjóðkirkja, ber eins vel nafnið ríkiskirkja, og má það til sanns vegar færa: Hún hvílir á örmum ríkisins og rikisvaldsins, og eins annars staðar, tar sem kirkjan er löglega viðurkennd (á sama grundvelli og hér) sem aÖalkirkja landsmanna. Það má segja, að ríkiskirkju-fyrirkomulagið hefjist hér og á Norðurlöndum við siðaskiptin, er kaþólskan var afsögð og hin svonefnda evangeliska-lúterska var, að því er taldist, leidd í lög, °S var með því allt önnur skipan á komin en sú, er gilti páfa- 62. gr. — 63. gr. — 64. gr. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.