Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1954, Blaðsíða 37

Eimreiðin - 01.04.1954, Blaðsíða 37
EIMREIDIN BRÆÐURNIR 109 — Það orð hef ég aldrei heyrt áður. ■— Ekki ég heldur, en það er rétta orðið. Hann hefur gisnað hér uppi. — Það er þó vonandi ekki satt? •— Hef aldrei, ungfrú ..., en mér er ókunnugt um nafnið. ■— Ég heiti María. ■— María! Einmitt . .. Jæja, það lætur ekki svo undarlega í eyrum ... ■— Sé bætt við Stuart, er það ekki mjög óviðfelldið. — En það er nú sjaldan gert. Hann fór að ímynda sér, að hún hefði hlotið sæmilegt uppeldi °g nokkra menntun, og dró fram ermalínið. — Hefur ungfrú María litla ... ef ég má nota þann titil ... hefur hún aldrei ... já ... — Hvað hef ég aldrei? ■— Sjálf veitt því athygli, á ég við, að stóri bróðir ... það er gamla gælunafnið, sem ég nefni hann .. . að stóri bróðir sé dá- htið óútreiknanlegur hér uppi? Hann veit ekki vel, hvað hann segir og aðhefst ... og svo á hann líka örðugt með að skilja. Nótt °g dag verður hann að stagast og stagla, og þá er ekki vel gert að ónáða hann. Þess vegna finnst mér snjallræði að biðja litlu Ungfrú að hafa sem minnst saman við hann að sælda og hlýða ekki á það, sem hann segir. — Hann er ekki vanur að segja margt. ■— Það er ekki heldur auðvelt að segja mjög margt á okkar stirða, gamla hermannamáli, þar sem jafnvel orðið kærleikur er harlkyns. — En svo er það einnig í Frakklandi ... og þó eru þeir ekki í vandræðum þar syðra. Hún er hálærð, hugsaði hann og leit á úrið, en hélt utan um Það með hendinni, svo að hún sæi ekki, hve herfilegur, gamall silfurhjallur það væri. — Hvað segir ungfrú María ... Ættum við ekki að breyta til °g ganga tvö saman ofurlítinn spöl, af því að ungfrú María er k°min á fætur á annað borð ... Veðrið er yndislegt ... Og svo ®tla ég að segja frá Fabian. Hún kinkaði kolli til samþykkis, er hún hafði nokkrum sinnum litazt um á auðri götunni, og svo héldu þau af stað og gengu æ lengra út í sveit.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.