Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1954, Blaðsíða 56

Eimreiðin - 01.04.1954, Blaðsíða 56
j^atlir um erlenclat' bóhmenntir. IV. Arabiskar bókmenniir. Islam (þ. e. auðsveipni) hefur sú trúarbragða-hreyfing verið nefnd, sem spámaðurinn Múhameð er talinn höfundur að. Þessi hreyfing er þó í rauninni eldri en Múhameð og á rætur sínar að rekja frá mörgum fornum þjóðlöndum og kynþáttum, sem aðal- lega eru semítiskir. En Múhameð endurbætti þessi trúarbrögð, jók við þau og sameinaði í heild á 7. öld f. Kr., enda eru þau oftast kennd við hann og nefnd Múhameðstrú. Ættfræðin var í hávegum höfð meðal hinna fornu kynþátta Arabíu, ekki síður en hér á landi. En ekki eru ættartölur þeirra Arabanna taldar áreiðanlegar. Þær eru raktar flestar til löngu týndrar ættkvíslar, sem kennd var við Qahtan, og annarrar nokkru yngri, Adnan-ættkvíslarinnar. Afkomendur Qahtan áttu einkum heima í Suður-Arabíu. En Adnanítar voru afkomendur Ishmaels og áttu heima í Norður-Arabíu. Elztu menjar um arabiskar bókmenntir eru áletranir frá 7. öid f. Kr. til 4. aldar e. Kr., sem fundizt hafa í Arabíu. Þessar áletr- anir eru á hinni fornu tungu Araba og skráðar arabisku letri. Bæði letrið og tungan eru skyld því, sem löngu síðar varð það mál, sem Kóraninn, trúarbók Múhameðstrúarmanna, var skráð a, og einnig voru á því skráð hetjukvæði þau eða rímur, sem varð- veitzt hafa frá árunum 500—632 e. Kr. Söngvar þessir sögðu fra fornum hetjum, helgum mönnum og hernaðarleiðöngrum. Einnig er til allmikið skráð um viðskipti Forn-Araba við nágrannaþjóð- irnar, svo sem Gyðinga og Persa. Fyrstu tilraunina, sem gerð var til að safna í eitt fornum skáldskap Araba og skrá hann, gerði Hammad al-Rawiyah (d- 772 e. Kr.). Höfðu sagnir þeirra og ljóð varðveitzt á vörum fólks- ins mann fram af manni um langan aldur, en fæst verið skráð. Þessar fornu rímur Araba eru enn lærðar og kveðnar af alþýðu manna, og í mörgu svipar þessum skáldskap til íslenzku rímnanna, þó að löng sé leiðin á milli Arabíu og íslands, og ólíklegt sé, að nokkurra beinna áhrifa gæti þar á milli. Arabiska óðformið hefur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.