Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1954, Blaðsíða 11

Eimreiðin - 01.04.1954, Blaðsíða 11
eimreiðin VIÐ ÞJÓÐVEGINN 83 undan fæti fyrir íslenzkri þjóð“ og að dýrkeyptu þjóðfrelsi hafi verið teflt í vaxandi voða, „unz við þraukum nú í hernumdu landi, þar sem útlend herstjórn fer sínu fram, ef henni býður svo við að horfa“. Islendingur, málgagn Sjálfstæðisflokksins á Akureyri, drepur í forustugrein sinni 16. júní á orðsendingu Kristjáns kon- ungs X. frá árinu 1944 um, að það geti verið „miður farsælt fyrir hið góða bræðralag" milli íslands og Danmerkur, ef ís- lend ingar taki framtíðaráform um stjórnskipun sína, meðan bæði löndin séu hersetin, og tekur upp orðrétt hina ákveðnu yfirlýs- ingu íslenzku ríkisstjórnarinnar og stjórnmálaflokkanna út af þessari orðsendingu konungs. Síðan bendir blaðið á hin glæsilegu úrslit þjóðaratkvæðagreiðslunnar sama ár og þær miklu fram- farir, sem orðið hafa í landinu á fyrsta áratug lýðveldisins. „Við niinnumst því á morgun unninna sigra og stórra áforma lítillar Þjóðar í landi mikilla möguleika", bætir blaðið við. í IVI o r g u n b I a ð i ð 17. júní ritar Bjarni Benediktsson, dóms- niálaráðherra, grein undir fyrirsögninni: „íslendingar hafa treyst öryggj 0g sjálfstæði lýðveldis síns“. Ræðir þar einkum um varnir landsins, og kemst höfundurinn að orði á þessa leið: „Þegar sæmilegur friður verður kominn á í heiminum og hættan á stór- styrjöld liðin hjá er sjálfsagt, að erlent varnarlið hverfi frá ís- landi sem öðrum löndum, sem svipað stendur á um“. Tíminn bendir á það í forystugrein 17. júní, „Tíu ára af- niæli lýðveldisins", að þó að nazismanum hafi verið steypt af stóli í Evrópu, hafi ný ofbeldisstefna, sem stefni að heimsyfir- ráðum, orðið arftaki nazismans, og lýsir blaðið í því sambandi hvernig fylkingu verkamanna á kröfugöngu í Austur-Berlín, 17. júní 1953, hafi verið sundrað með kúlnahríð úr útlendum skrið- drekum og foringjum þeirra varpað í dýflissu eða þeir sendir i þrælkunarvinnu. „Það er til að sporna gegn slíkum örlögum, sem hinar frjálsu þjóðir Evrópu ásamt Bandaríkjunum og Kanada, hafa stofnað með sér varnarsamtök til tryggingar friði og frelsi. '----íslendingar hafa talið sér skylt vegna hinna sameiginlegu varna í þágu friðar og frelsis að leyfa nokkra hersetu í landi“. Gi'eininni lýkur með þeirri ósk, að senn verði svo friðvænlegt í hei minum, að vér getum búið einir í landi voru. Varðberg, málgagn Lýðveldisflokksins, vítir, 16. júní, vinnu- brögð stjórnmálaforingja og alþingis í stjórnarskrármálinu, undir tyrirsögninni: „Stjórnarskrármálið og tíu ára afmæli lýðveldis- 'ns“ og spáir því, að dagblöðin muni ekki minnast á þetta stór-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.