Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1954, Blaðsíða 20

Eimreiðin - 01.04.1954, Blaðsíða 20
92 EINAR JÓNSSON, LISTAMAÐUR EIMREIÐIN V. Sú dýrmæta eign, sem íslenzka þjóðin á í verkum Einars Jónssonar, er ekki enn metin að verðleikum. Þroskagildi listar lians á sér engin takmörk, en til þess að njóta hennar, þarf að kynnast verkum hans, íhuga þau og tileinka sér boðskap þeirra. 1 hinu snjalla kvæði um listasafn hans verður Guðmundi skáldi Friðjónssyni að orði: „Er ég í álfheimum? Er ég bergnuminn? Geng ég með Gestum-blinda? Hér er hljóskraf helgra vætta — heimur hvítra töfra. Þögli og þrá í þessu hofi mörgum tungum tala; orka andvöku, ögra skilningi, lokka hug til leiðslu. Hefja hygmyndir, hilling skapa sannindi leyst úr læðing; lyftir listamanns lögmálsgrein sál úr svefni og drunga.“ Ég hygg, að svipuð tilfinning grípi flesta, sem fara að skoða listasafn Einars Jónssonar, eins og greip skáldið og hann lýsir svo vel í kvæði sínu. 1 þeim salarkynnum er sem heyra megi hljóðskraf helgra vætta, sé hlustað — og skynja megi heim hvítra töfra, sé sjónum beitt. Á þeim tímum, er vér lifum, ógn- ar mannkyninu svartigaldur haturs og síaukinnar tækni í þjón- ustu þess. Gegn honum er aðeins ein vörn: hinn hvíti galdur kærleiksþjónustunnar. Milli þessara tveggja andstæðna er orr- ustan háð. Islenzka þjóðin hyllir listamanninn Einar Jónsson áttræðan að árum, en ungan í anda. Bezta afmælisgjöfin, sem hún getur fært honum — og um leið sjálfri sér — er, að hún tileinki sér í orði og athöfn þau sannindi, sem hann hefur sífellt verið að boða og boðar enn. Þá mun þjóðlíf vort í sannleika verða „heimur hvítra töfra“. Sveinn Sigurðsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.