Eimreiðin - 01.04.1954, Blaðsíða 80
152
LEIKLISTIN
eimrf.iðin
hressileg og aðsópsmikil í hlut-
verki ráðskonunnar. í karl-
mannshlutverkunum vöktu þeir
óskipta athygli áhorfendanna
Valur Gíslason sem Werle stór-
kaupmaður, Jón Aðils (Gregers
Werle, sonur hans), Lárus Páls-
um góð skil, tókst að ná úr
þeim kjarnanum og sýna hann
áhorfendum. Valur Gíslason var
hér orðinn hinn skörulegi, kald-
rifjaði heimsmaður í stórkaup-
mannastétt, harður í hom að
taka og fylginn sér í aðra rönd-
Úr „Villiöndinni“: Gestur Pálsson sem Hjálmar Ekdal, ásarnt Ginu Ekdal og
HeiSvíg, IndriSi Waage sem Relling lœknir og Jón ASils sem Gregers Werle,
ennfremur Róbert Arnfinnsson sem Molvik.
son (Ekdal gamli), Gestur Páls-
son (sonur Ekdals, Hjálmar),
Indriði Waage (Relling læknir).
Þessi eru öll mikilvæg hlutverk
í leiknum og auk þess nokkur
minni.
Það má endalaust um það
deila, hvernig skilja beri, svo
að rétt sé, persónur Ibsens sum-
ar, svo samansettar eru þær og
margþættar. En allir gerðu
þessir leikarar hlutverkum sín-
ina, en veikur í hina, Gestur
Pálsson, ljósmyndarinn og
draumóramaðurinn sjálfselsku-
fulli, grátbroslega hreykinn með
sjálfan sig og uppi í skýjunum
annað veifið, en aumkvandi
sjálfan sig og kjör sín hitt veif-
ið, Jón Aðils, einbeitti ofstækis-
maðurinn Gregers Werle, sem
með sinni djúpu baryton-rödd
sef jar saklaust barnið til að vinna
ofurmannlegar dáðir, sem þ°