Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1954, Blaðsíða 25

Eimreiðin - 01.04.1954, Blaðsíða 25
EIMREIÐIN RÍKI OG KIRKJA 97 að tryggt yrði til frambúðar, að til væru og héldust uppi sóma- samleg kirkjuhús til skyldugra tíðagerða, guðsþjónustu og kristni- halds, þá hafa þó meðal annars verið sett gagnger lög um Prestaköll landsins, þ. e. um skipun prestakalla, lög frá 1952 ^nr- 31. 4. febr.), og er þar vissulega ætlast til, að nóg sé af Prestum til þjónustu kallanna um landið þvert og endilangt; munu að vísu eigi fáir þeirra enn bíða eftir að fá viðunanlega íbúðar-bólfestu eða prestsseturshús, þrátt fyrir lög þar að lút- andi. Við það er og keppzt af kirkjustjórninni að fullnægja »prestaþörfinni“, er svo kallast, í borg og byggð. En hvar lendir þdð út af fyrir sig? Sannarlega lendir það, eins og nú er komið, P d. í Reykjavik, höfuðstað landsins, í hinu mesta fálmi, hreinni nblindgötu", er prestar eru samkvæmt téðum prestakallalögum skipaðir í prestaköll og til safnaða, þar sem sálusorgararnir hafa bókstaflega hvergi höfði sinu að að halla — verða að lifa eins °g fuglar loftsins (sem þykir lítt við hæfi nútíðarmanna), nema þeir braski sér inn í einhver híbýli við misjöfn kjör, og — sem er enn hróplegra — þar sem „kirkja fyrirfinnst engin“, og Var það orðtak einu sinni lítt rómað, en er nú orðin staðreynd a ólíklegustu stöðum! Hve lengi getur slíkt viðgengizt? Eins og áður er vikið að, þá fjalla hinar greinarnar í VI. kafla stjórnarskrárinnar, 63. og 64. gr., um réttindi og frelsi J’jóðfélagsborgaranna í kirkjulegum og trúarbragðalegum efn- Urn, innan þjóðkirkjunnar og utan (þar er þó ekkert um kenn- mgafrelsi prestanna sérstaklega), en eigi verður hér farið inn a það nánar. Sjálfsagt er þó að benda á, að á tímabilum hafa hugsandi menn i fleirum löndum komizt á þá skoðun, að í kirkju, sem bundin væri á ríkisklafa, sé lítilla hagsbóta og enn ttúnni sálubóta að vænta, og þess vegna sé réttast og samkvæm- ast eðli málsins og hinni upphaflegu aðstöðu kristninnar, að stofna og viðhalda frjálsri kirkju, sem reist væri á stoðum og ttaögnuð við áhuga sjálfra safnaðanna og að vilja þeirra. Þessi breyfing efldist talsvert t. d. um Norðurlönd á síðara hluta næst- úðinnar aldar og fram á þessa öld, einnig að nokkru hér á landi, °g var þá m. a. vitnað til framtaks útfluttra vesturfara frá norð- b'f'gum löndum og reynslu þeirra af frjálsu safnaðarlifi í ný- byggðum vestan hafs. Það var „frikirkjuhreyfingin“, er svo Uefndist, er i sínum úrslitatilgangi stefndi í þjóðkirkjulöndunum 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.