Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1954, Blaðsíða 79

Eimreiðin - 01.04.1954, Blaðsíða 79
EIMREIBIN LEIKLISTIN 151 halda fram. Það er sígilt, við- fangsefnið jafn knýjandi, áleit- og mikilvægt í dag eins og það var fyrir sjötíu árum og hefur alltaf verið. Val leikenda í hlutverkin ber því glöggt vitni, að stjórnand- lék ráðskonu stórkaupmannsins, frú Sörby. Vandasamasta kven- hlutverkið í leiknum lék yngsta leikkonan þessara þriggja, Katrín Thórs, af svo næmum skilningi og innileik, að telja má hiklaust það kvenhlutverkið, er I'Jr „Villiöndinni“: Katrín Thórs sem HeiSvíg og Regína ÞórSardóttir sem Gína Ekdal. mn er orðinn nákunnugur getu þeirra, er við leiklist starfa hér ' höfuðstaðnum, því heppilegri Sat hlutverkaskiptingin varla Verið. Frú Grieg hefur líka kom- lð hingað til lands alls fjórtán sinnum og oftast í leiklistar- erindum. Kvenhlutverkin þrjú v°ru falin þeim Katrínu Thórs, sem lék Heiðvígu, dótturina 14 ara, Regínu Þórðardóttur, sem ék móður hennar, Gínu Ekdal, °g Arndísi Björnsdóttur, sem bezt hefur sézt af hendi leyst innan veggja þjóðleikhússins á þessu leikári. Hún náði að túlka sálarlíf þessarar viðkvæmu, sjóndöpru, vanþroska stúlku, svip hennar, látbragð og allt fas, á svo raunsæjan og sann- færandi hátt, að vart varð á betra kosið. Móður hennar lék frú Regína Þórðardóttir af þeirri vandvirkni og háttvísi, sem þessari leikkonu er lagin, og Arndís Björnsdóttir var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.