Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1954, Side 79

Eimreiðin - 01.04.1954, Side 79
EIMREIBIN LEIKLISTIN 151 halda fram. Það er sígilt, við- fangsefnið jafn knýjandi, áleit- og mikilvægt í dag eins og það var fyrir sjötíu árum og hefur alltaf verið. Val leikenda í hlutverkin ber því glöggt vitni, að stjórnand- lék ráðskonu stórkaupmannsins, frú Sörby. Vandasamasta kven- hlutverkið í leiknum lék yngsta leikkonan þessara þriggja, Katrín Thórs, af svo næmum skilningi og innileik, að telja má hiklaust það kvenhlutverkið, er I'Jr „Villiöndinni“: Katrín Thórs sem HeiSvíg og Regína ÞórSardóttir sem Gína Ekdal. mn er orðinn nákunnugur getu þeirra, er við leiklist starfa hér ' höfuðstaðnum, því heppilegri Sat hlutverkaskiptingin varla Verið. Frú Grieg hefur líka kom- lð hingað til lands alls fjórtán sinnum og oftast í leiklistar- erindum. Kvenhlutverkin þrjú v°ru falin þeim Katrínu Thórs, sem lék Heiðvígu, dótturina 14 ara, Regínu Þórðardóttur, sem ék móður hennar, Gínu Ekdal, °g Arndísi Björnsdóttur, sem bezt hefur sézt af hendi leyst innan veggja þjóðleikhússins á þessu leikári. Hún náði að túlka sálarlíf þessarar viðkvæmu, sjóndöpru, vanþroska stúlku, svip hennar, látbragð og allt fas, á svo raunsæjan og sann- færandi hátt, að vart varð á betra kosið. Móður hennar lék frú Regína Þórðardóttir af þeirri vandvirkni og háttvísi, sem þessari leikkonu er lagin, og Arndís Björnsdóttir var

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.