Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1954, Blaðsíða 29

Eimreiðin - 01.04.1954, Blaðsíða 29
eimreibin RlKI OG KIRKJA 101 Af þessu má nú greinilega marka, aS Kirkjuráðið er stofnun, sem ætlað hefur verið að láta nokkuð til sín taka í áttina til aukins valds í kirkjunnar málum, þótt hamlað gæti þessu ólyst su, sem kynni að vera hjá hinum verzlegu stjórnarvöldimi tii slíki'a tiltekta, og yrði þá litt rönd við reist. Er þá að lokum komið að þvi fyrirtæki, sem stendur oss harla Uærri á þessum tímum og ætlað var til þess að verða öflugt tæki tii uppörvunar, hvatningar og nytsamra úrræða fyrir kirkju °g kristni þjóðarinnar, sem sé Hinum almennu kirkjufundum, þar sem áhugasamir fulltrúar frá fólkinu sjálfu og einstaklingar Ur hópi klerka kæmu saman undir vissu skipulagi til samráðs °g aðgerða eftir þvi, sem efni gætu staðið til. Má nú kalla fundi þessa fasta stofnun, með 20 ára reynslu að baki. — Þessir lands- íundir hlutu nafnið „hinir almennu", til þess hvors tveggja að gefa til kynna, að frá öllum hálfum þjóðarheildarinnar væru uienn til þeirra kvaddir, eftir reglulegu kjöri eða tilvísan, og eins til þess að bert yrði, að þar átti engin trúarbragðatogstreita að ráða; kristnir menn í kirkju landsins áttu að eiga þar jafnan aðgang að, ef þeir fullnægðu settum reglum; og þá, sem vildu smna hinu uppbyggjandi starfi, mátti ekki aðgreina eftir sauða- °g hafra-reglunni, sem ekki heldur er á mannanna valdi. Til- gangurinn var í upphafi og alla tíð fram, að sameina, en ekki sundurdreifa, enda þótt ekki væru allir á sömu skoðun um allt, því að með því eina móti gat þessari samkundu orðið lífvænt til frambúðar. — Þeir, sem þar koma til starfa, verða að ástunda í einlægni og bróðerni að vinna að þeim velferðar- mólum, sem á þessu sviði i sannleika biða liðsinnis góðra manna í íslenzku kirkjunni. Þetta á við um alla — og gerir þá lítt, þótt tnenn greini að einhverju leyti á, í því þarf engin óhollusta að vera fólgin, og í vissum skilningi mætti segja: Þvert á móti — það gæti einmitt markað meira líf og betri skilning á verkefninu. Hinir almennu kirkjufundir voru með vissu tilraun, sú fyrsta, sem gerð hefur verið hér á landi, til þess — eins og tekið hefur verið fram — að fá til samstarfs menn úr öllum áttum með þjóðinnþsem allir hugsandi menn um þessi efni munu telja fulla nauðsyn á. En fundunum var og ætlað, með þroska þeirra, að verða vel virtur vísir eða frumdrög að valdameiri samkomu, ef vel tækist til, sem ásamt Kirkjuráðinu gæti með tíð og tíma vaxið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.