Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1954, Blaðsíða 69

Eimreiðin - 01.04.1954, Blaðsíða 69
EIMREIÐIN TVÖ KVÆÐI 141 Brýtur í jri'Sarskjöldinn skörð. Skapsins hógvœrS meinið græðir. Höfðingjar og hofmenn stórir hcestu sœtin velja sér. í yeta sætið enginn fer. Enginn líkist Holta-Þóri. * N □ R N (saga frá Japan) eftir Tatsuzo Isikawa. Ég fékk vitrun fyrir skömmu. Að vísu hef ég ekki trú á vitr- unum. En þessi reyndist hafa sína þýðingu. Masa Kurino var unn- Usta mín, mjúklát, málgefin stúlka, hvít á hörund og svöl við- komu, eins og krónublöð hvítra rósa. Þegar ég vafði hana örmum, vur líkami hennar svo mjúkur og meyr, að mér fannst eins og hún bráðnaði við barm minn. Þessi undanlátssemi líkama hennar vur svo alger, að einna líkast var því sem stúlkan hefði hnigið í ómegin, og mér var þá innanbrjósts eins og ég væri að faðma vofu. Álltaf var ég eins og á nálum um, að hún kynni að líða burt úr höndum mér, áður en ég vissi af, líkt og sandur úr lófa, sem látinn er renna út á milli fingra sér, aftur til uppruna síns. Og svona fór. Vitrun mín reyndist rétt. Án þess að minnast einu orði á það við mig, giftist Masa Kurino Keiji Kiyama, og það meira segja áður en ég hefði hugmynd um, að þau þekktust. Haustið leið, og það var komið fram á vetur. Sólskinið var orðið halt, 0g snjóhraglandi barst með næðingnum á nakta jörð. Vetur- inn er grimmdarlegur þeim, sem enga hafa atvinnu. Með hendur i vösum og gamla, óhreina frakkann minn brettan upp fyrir eyru, ráfaði ég um bakstræti Tokyo-borgar, en sat þess á milli í döprum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.