Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1956, Síða 21

Eimreiðin - 01.10.1956, Síða 21
SIGURÐUR NORDAL SJÖTUGUR 253 Hangi ég í hömrum dökkvum hjúpaður svörtum rökkvum. Vonarvaðinn stökkvum vef ég að armi klökkvum. (Eimreiðin XV. 1909, bls. 131). Mér hefur stundum orðið að spyrja: Hvað gat orðið úr þeim manni, sem orti kvæðið að tarna tuttugu og þriggja ára gamall (ef hann hefur þá ekki verið enn yngri), hefði hann helgað sig ljóðlistinni heilan og óskiptan? Var hér ekki efni í annan Gustaf Fröding? Já, Fröding. Við þann mikla völund ljóðlistarinnar hefur Sigurður Nordal þreytt afl þegar á unga aldri. Sama árið og ofanritað kvæði birtist, þýddi hann Atlantis. Þykir mér furðu gegna, hversu Sigurður stóðst þá raun, svo mikið sem hann færðist í fang. Þýðingin er að vísu hvergi nærri óaðfinnan- leg, en þó með þeim glæsibrag á köflum, að lesandanum finnst sums staðar leika á því vafi, hvorum veiti betur: norð- lenzka daladrengnum úr Húnaþingi eða þeim, sem æðstur er af Svíum: Skinande vita fasader runt kring en skimrande marmorborg, heliga stoder i rader, gárdar och gator och torg! Nu ár det öde, hán genom staden vandrar dess minne i sorg. Glæstir og glampandi múrar gnæfa um drifhvíta marmaraborg, fylkingar fornhelgra súlna, fensalir, götur og torg! Allt er í eyði, yfir þeim rústum svífur hin langrækna sorg.1) 1) Skottið á skugganum, vísur og kvæði. Reykjavík 1950.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.