Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1956, Qupperneq 22

Eimreiðin - 01.10.1956, Qupperneq 22
254 EIMREIÐIN Náskyld bókmenntastörfum Sigurðar, rannsókn, kynningu og túlkun á verkum eldri og yngri liöfunda annars vegar og skáldskap hans sjálfs liins vegar, er sú bókmenntalega liand- leiðsla, sem hann jafnan hefur verið boðinn og búinn að láta rithöfundum og skáldum í té. Um langan tíma liafa þau haft hann að trúnaðarmanni og ráðunaut, gengið á vit hans með verk sín og vandamál og sjaldnast komið að tómum kofunum, því að Sigurður hefur allt í senn reynzt þeim góðgjarn, fram- sýnn og ráðhollur, líkt og fornmönnum þeim er lýst í sög- unum, sem svipuðu hlutverki höfðu að gegna. Vandalaust hefur þetta starf eigi verið og því síður ævinlega ]>akklátt, en sjálfsagt oft harla skemmtilegt og lærdómsríkt á marga lund, nokkurs konar skóli í mannþekkingu, sálfræðileg könnun. Árangur þeirra rannsókna, né heldur skýrsla yfir þessi störf, hefur þó aldrei birzt. En mikils skilnings, nærfærni og tíma hefur þetta leiðbeiningarstarf krafizt af Sigurði, og skil ég ekki, hvernig hann hefur getað fórnað þessum verðmætum sér að meinalausu, enda fer það sjálfsagt víðs f jarri. Við þessa önn hans og töf hefur þjóðin áreiðanlega verið svipt mörgimi ágætisverkum frá hendi Sigurðar. Skylt er þó að geta þess, að sitthvað hefur hún fengið í staðinn, því að hér vann Sig- urður starf sáðmannsins. Fyrir allar þær fórnir leyfi ég mer að færa honum alúðar þakkir rithöfunda og óska þess, að þeir megi njóta leiðsagnar hans sem lengst. Sú þarfa athöfn verð- ur jafnan í ætt við störf hirðis í haga eða voryrkjumanns a akri. Um áhrif plægingarinnar, kosti og kjarna sæðisins efast enginn, þó að sumt kunni að falla í grýtta jörð eða jafnvel meðal þyrna. Margs væri enn þá vert að geta Sigurði Nordal til hross og heiðurs. Til þess að vera ekki of langorður, skal ég aðeins nefna tvennt að viðbættu því, sem áður er talið. En mér þyk11 það líka mest um vert af öllu í störfum og fari hans. Annað er umbótavilji bans og einarðleg viðleitni til að hjálpa t>sS íslendingum til að sigrast á ýmsum þjóðarveilum og li*‘l mannsæmandi andlegu 1 ífi. Hann er mesti siðabótafrömuð111 vor, sem nú er uppi. Seinni hluta vetrar 1940 gerðist sá menningarviðburður hel á landi, að Sigurður flutti í Ríkisútvarpið erindaflokk, sen'
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.