Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1956, Síða 23

Eimreiðin - 01.10.1956, Síða 23
SIGURÐUR NORDAL SJÖTUGUR 255 hann nefndi Líf og dauða. Síðan þessi merkilega stofnun tók til starfa, hefur enginn átt brýnna erindi að hljóðnemanum en leikmaðurinn, sem steig í stólinn og ávarpaði áheyrendur sína 15. febrúar 1940. Þegar ég hugsa til þessa fyriríestra- Hutnings Sigurðar, koma mér í hug orð guðspjallsins: „Hann talaði eins og sá, sem valdið hafði.“ Ekki flutti hann þó mál sitt af neinu offorsi, heldur af hógværð og hjartans lítillæti. En orð hans voru vermd þeirri sannfæringarglóð, sem fylgdi þeim á öldum ljósvakans og stráði ósýnilegum ylgeislum allt t kringum sig. Erindin urðu flestum ógleymanleg, sem á hlýddu, sérstaklega hið síðasta þeirra, Ferðin, sem aldrei var larin, enda er hún með fegurstu perlum íslenzkra bókmennta. Haustið eftir voru svo erindin prentuð, ásamt rækilegum eftir- 'ttála. Þau seldust upp á skömmum tíma og voru aftur gefin ttt, með öðrum hugleiðingum, nokkrum árum seinna. Sú bók hefur orðið þeim, er þetta ritar, önnur biblía og skal því tekin til nokkru nánari athugunar. Að mínum dómi er þetta eigi aðeins bezta bókin, sem Sigurður Nordal hefur skrifað, heldur og eitt hið þarfasta rit, sem út hefur verið gefið á ’slenzku í rnarga mannsaldra. Það er leiðarvísir í hinni vand- Hrðustu og nauðsynlegustu allra lista: listinni að lifa. Snarasti þátturinn, uppistaðan í bókinni, er trúin á gildi þess fyrir hamingju mannsins, að hann geri eilíft þroskatakmark að 'eiðarstjörnu sinni. Vaxtarviðleitnin er lífsins sannasta sæla. hæði þessa heims og annars. Mönnum ber að keppa sífellt við sjálfa sig, en ekki við aðra, komast hærra í dag en í gær, því ,lð’ svo lengi lærir sem lifir. Þeim, sem af fremsta megni og hýpstu einlægni búa sig stöðugt undir annað líf, farnast og hezt í þessum heimi. Þeir njóta unaðssemda hans í ríkustum 'ttæli, þola andstreymið af æðrulausustu þreki. Þessa staðreynd lelur Nordal líka öruggustu sönnunina fyrir öðru lífi. Mér hefur dottið í hug, hvort Mozart, boðberi gleðinnar frá söngv- anna hæðum, hafi ekki haft svipaða lífsskoðun og þar væri að finna skýringuna á því, hve bjart er yfir öllum hans tón- 'eikum. Ég hef í einhverri bók um Mozart lesið það, að hann hafi aldrei lagzt til svefns, eftir að hann var korninn á vissan ‘hdur, án þess að hugsa sem svo, að ef til vill yrði sál hans af '°nurn heimtuð á þeirri nótt, sem í hönd færi. Þannig fylltist
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.