Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1956, Qupperneq 34

Eimreiðin - 01.10.1956, Qupperneq 34
266 EIMREIÐIN um. Enda skorti hér ekki fylgd fólksins, þá er það var kallað til frelsissóknar undir forystu vorra ágætustu manna. Og eftir því sem hér harðnaði frelsisbaráttan, var því fylgt af meiri og vökulli athygli, sem gerðist úti í veröldinni. Margur karl og mörg kona í lágum torfbæjum og kotum þessa lands létu sig með blæðandi hjarta varða iilutskipti Pólverjans og Finn- ans í baráttu þeirra við Rússann, Ungverjans í streitu við Habs- borgarvaldið, og írans, Búans og jafnvel Indverjans, sem stundu undir stríðsvagni hins brezka ofurveldis þeirra tíma. Mörg konan raulaði við verk sín Vort föðurland, vort fóstur- land og Guð, þú, sem vorri cettjörð skýldir áður, liina sorg- þungu og þjáningasollnu frelsisbæn Pólverjans. Og bóndinn beit á jaxl við orfið og fiskimaðurinn við færið, og báðir hugs- uðu með skáldinu á Sandi biturt um Bretann, „níðinginn, sem Búa bítur, Búdda-þjóð til heljar sveltir". Þá minnist ég þess, að þegar frændur vorir Norðmenn lijuggu á linút sambandsins við Svía, liitnaði mörgum íslenzk- um í hamsi, og ýmsir rifjuðu þá upp fyrir sér orð hins mikla frelsisskálds Austmanna: „Sú þjóð, sem veit sitt hlutverk, er helgast afl um heim, eins hátt og lágt má falla fyrir kraftinum þeim.“ Flestum öðrum fremur skildu þau það í þann tíð, skáldin íslenzku, að svo bezt mundu fslendingar hljóta frelsi og sjáh' stæði og fá haldið því í viðsjálum heimi, að sá andi væri upp1’ að einstaklingar og þjóðir ættu sér helgan rétt til frelsis. Skáld' in kváðu frelsisljóð, þýddu frelsissöngva kúgaðra þjóða, tókn málstað þeirra í ljóði og ristu kúgurunum níð. Og fátt hefm mér fundizt ömurlegra, fátt annað vitna um andlega hrörnun með þessari þjóð og spá illu um framtíð hennar, en einnn11 sú staðreynd, hve mörg íslenzk skáld seinustu áratuga hala gengið undir merki erlends einræðis, fallið hundflöt á fótsköi harðstjóra og jafnvel varið, varið af kappi og að því er virðis1 heitu hjarta ofbeldisárásir þeirra, réttarmorð og múgmorð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.