Eimreiðin - 01.10.1956, Side 43
ÞAÐ Á AÐ STRÝKJA STRÁKALING
275
við Nonni litli, ekki hræddur um annað. Þetta fólk þekkir
ekki ást og unað í raun og réttri veru, sem ekki er heldur von,
litlu greyin. — Verður líklega stríðsmaður, Nonni, þegar þú
ert orðinn stór. — Jæja, nema nú er mér sjálfsagt mál að fara
að síga heim á leið. Góða nótt, gullið mitt.“
Og þessu fylgdi langur, feiknalegur koss, að drengnum ásjá-
andi. Svo dragnaðist maðurinn burtu og myndaðist við að
blístra lagstúf á leiðinni út.
»,Eg vil ekki hafa svona — ég skal berja og bíta — ég skal
alveg harðversna, — ef ég sé þetta til ykkar oftar,“ sagði dreng-
urinn.
„Því læturðu svona, Nonni minn? Við — við ætlum að gift-
ast, líttu á,“ sagði nróðir hans.
,,Að hvað þá? — En það er ómark — þú ert búin að vera
gift,“ gegndi drengurinn.
,,Búin, já. — En heldurðu að nraður giftist ekki jafnt fyrir
því? Ég er ekki nema þrjátíu og sjö ára gömul — og Jóhann
tueira að segja heldur yngri, sko.“
,,Hann — lrann er óræsti — hann er viðbjóðslegur, sérðu
það ekki, manneskja?"
„Hann Jóhann? — Að heyra til þín, strákur, hann er ekkert
1 þá átt, hann er lrraustur og nryndarlegur nraður. — Og ekki
afla heldur aðrir betur en hann. Þú átt að vera skynsamur
dtengur. — Þetta er lífið, sjáðu.“
„Þú ert ekki mikið að hugsa um trúfestu eða svoleiðis. —
^f'að heldurðu að pabbi nrinn segði?“
„Og hann segir nú ekki margt, held ég. — Annars áttu ekki,
flónið þitt, að temja þér óviðfelldinn talsmáta eða afskipta-
semi. f>að er ekki til neins að tala um þetta, það er ástin, senr
1;eður. Þú kynnist kannski ástinni einhvern tíma seinna, þegar
þú
ert orðinn stór, auminginn. — Jóhann er kvenmannslaus
~~ eða ég meina, sko, lrann — hann vill enga konu aðra en
'nig, enda lízt okkur jafnt hvoru á annað, og þess vegna eig-
J'nrst við, skilurðu. — Og ekki er heldur hægt að sporna móti
°ilögunum, sem kallað er, Nonni minn.“
”Eg vil ekki heyra þetta nefnt. Mér finnst þetta skrýtin
lryggð, — ég kalla þetta engan guðsótta eða kristindóm, og ég
sEd alveg umturnast, ef þú giftist," sagði drengurinn.