Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1956, Síða 43

Eimreiðin - 01.10.1956, Síða 43
ÞAÐ Á AÐ STRÝKJA STRÁKALING 275 við Nonni litli, ekki hræddur um annað. Þetta fólk þekkir ekki ást og unað í raun og réttri veru, sem ekki er heldur von, litlu greyin. — Verður líklega stríðsmaður, Nonni, þegar þú ert orðinn stór. — Jæja, nema nú er mér sjálfsagt mál að fara að síga heim á leið. Góða nótt, gullið mitt.“ Og þessu fylgdi langur, feiknalegur koss, að drengnum ásjá- andi. Svo dragnaðist maðurinn burtu og myndaðist við að blístra lagstúf á leiðinni út. »,Eg vil ekki hafa svona — ég skal berja og bíta — ég skal alveg harðversna, — ef ég sé þetta til ykkar oftar,“ sagði dreng- urinn. „Því læturðu svona, Nonni minn? Við — við ætlum að gift- ast, líttu á,“ sagði nróðir hans. ,,Að hvað þá? — En það er ómark — þú ert búin að vera gift,“ gegndi drengurinn. ,,Búin, já. — En heldurðu að nraður giftist ekki jafnt fyrir því? Ég er ekki nema þrjátíu og sjö ára gömul — og Jóhann tueira að segja heldur yngri, sko.“ ,,Hann — lrann er óræsti — hann er viðbjóðslegur, sérðu það ekki, manneskja?" „Hann Jóhann? — Að heyra til þín, strákur, hann er ekkert 1 þá átt, hann er lrraustur og nryndarlegur nraður. — Og ekki afla heldur aðrir betur en hann. Þú átt að vera skynsamur dtengur. — Þetta er lífið, sjáðu.“ „Þú ert ekki mikið að hugsa um trúfestu eða svoleiðis. — ^f'að heldurðu að pabbi nrinn segði?“ „Og hann segir nú ekki margt, held ég. — Annars áttu ekki, flónið þitt, að temja þér óviðfelldinn talsmáta eða afskipta- semi. f>að er ekki til neins að tala um þetta, það er ástin, senr 1;eður. Þú kynnist kannski ástinni einhvern tíma seinna, þegar þú ert orðinn stór, auminginn. — Jóhann er kvenmannslaus ~~ eða ég meina, sko, lrann — hann vill enga konu aðra en 'nig, enda lízt okkur jafnt hvoru á annað, og þess vegna eig- J'nrst við, skilurðu. — Og ekki er heldur hægt að sporna móti °ilögunum, sem kallað er, Nonni minn.“ ”Eg vil ekki heyra þetta nefnt. Mér finnst þetta skrýtin lryggð, — ég kalla þetta engan guðsótta eða kristindóm, og ég sEd alveg umturnast, ef þú giftist," sagði drengurinn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.