Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1956, Blaðsíða 51

Eimreiðin - 01.10.1956, Blaðsíða 51
ÖRNEFNI 28á sem voru sviptir því bezta, er tilveran liafði veitt þeirn, móð- urumhyggju og móðurmjólk. Líka eru þær horfnar kvíarn- ar, þar sem ærnar voru mjaltaðar, og víðast er einnig horfinn stöðullinn, en þar stóðu kýrnar undir beru lofti, meðan þær voru mjólkaðar. En víða lifa nöfnin, svo sem Stekkjatún og Stekkjavellir, Kvíaból og Kvíatungur, Stöðull eða Stöðlar. Þá eru það örnefnin í túnunum. Það eru fyrst og frernst þau, sem ýturnar eru að þurrka út. Þær gert allt slétt. Af þessum ör- nefnum má til dæmis minna á Viðbjóð og Djöflareit, Hörrn- ung og Harðhaus. Þessi örnefni segja til um, hvernig haii verið að vinna það land, sem þau hafði hlotið. Þá voru og í túnunum vellir, sem annað tveggja drógu nafn af því, live mikið átti að greiða fyrir slátt á þeim eða live lengi átti að vera að slá þá. Þar til má nefna Tíuálnavöll, Tuttuguálna- völl og Dagsláttu. Enn voru í túnum staðir, sem heitnir voru eftir mönnum, sem þar voru að verki. Skal hér aðeins getið eins af slíkurn nöfnum. Það er örnefnið Eiríksvöllur, sem er í þrernur eða fjórum túnum í Mýrasýslu. Allir eru þessir Eiríksvellir kenndir við Eirík bónda á Þursstöðum í Borgar- hreppi. Hann bjó þar fyrir miðja 19. öld, var að mörgu leyti maður sérkennilegur — eins og kunnugt er um land allt ai þætti þeim, sem af honum birtist í þjóðsagnasafninu Grímu. Á efri árum sínum labbaði hann til frænda og nágranna með pál í hendi og bað um að fá að slétta smáblett, sagði, að það væri „svo undur rart“ að gera það. Hann var um þetta langt a undan sinni samtíð. Þessar flatir hans voru með afbrigðum vel gerðar, en nú hefur þeim flestum verið bylt aftur. Þá er horfin Tröðin heim túnið, en í liennar stað korninn þráð- beinn upphleyptur vegur, og hann er stundum nefndur Tröð. Hann er notaður eins og Tröðin gamla, en að gerð er hann ;!|idstæða hennar, þó að nafnið Tröð hafi færzt yfir á hann. Annars merkti örnefnið Tröð fleira en eitt. Tröð gat verið sama og hestarétt, og var talað um að traða hesta, þ. e. að setja þá inn í réttina. Akur og Ekra minnir á horfna atvinnugrein, akuryrkjuna. Sums staðar heitir Þrælagerði. Þessi gerði eru hringmynduð. Ekki vita menn með vissu, hvernig þau eru til komin, en sagt er þó, að þrælum hafi verið gefið land til ræktunar, þar sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.