Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1956, Síða 59

Eimreiðin - 01.10.1956, Síða 59
Vestur-íslenzkt skáld ©á Ijóðakýðandí eitir Indriða Indriðason. Ýmsir munu þeir vera meðal lesenda Eimreiðarinnar, sem kemur nafnið Páll Bjarnason lítt kunnuglega fyrir sjónir og vita óljós deili á manni þeim, og er það að vonum. Þeir, sem kunnugir eru vestanblöðunum, Heimskringlu og Lögbergi, að fornu og nýju, kannast aftur á móti mætavel við stafina P. B. og hafa lengi haft hugmynd um, að bak við þá dyldist skáld, sem fróðlegt væri að kynnast nánar en lestur stakra vísna og ljóða endrum og eins á skotspónum gefur tækifæri til. Það hefur lítið verið skrifað um Pál Bjarnason og ljóðagerð hans og þýðingar, enda liafa kvæði hans ekki verið tiltæk nema á tvístringi. Það var nú fyrst fyrir fáum árum, að hann gaf út ljóð sín á íslenzku og þýðingar á ensku í tveimur bók- um. Árið 1953 gaf Páll út kvæðabókina Fleygar, prentuð í Winnipeg, 270 blaðsíður að stærð. Tæpir tveir hlutar bókar- innar eru frumort Ijóð, en þriðji hlutinn þýðingar úr ensku. Er þar á meðal ýmislegt merkra kvæða, svo sem Grafreitur- inn eftir Thomas Gray og Fanginn í Reading eftir Oscar Wilde. — Ári síðar gaf Páll út aðra ljóðabók. Hún er öll á enskri tungu og lieitir Odes and Echoes, prentuð í Vancouver, 186 blaðsíður. í bókinni eru nokkur kvæði frumort á ensku, en að meginstofni er bókin þýðingar úr íslenzku. Eru það i iimlega sjötíu kvæði eftir þrjátíu íslenzka höfunda. Er þar af skemmst að segja, að hér er um að ræða merkilegt verk, °g vafasamt að annað sé merkara að finna varðandi íslenzkar l.jóðaþýðingar á enska tungu, þrátt fyrir þýðingar Watsons Kirkconnell, Jakobínu Johnson og ýmislegt fleira, er vel hefur verið gert í þeim efnum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.