Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1956, Blaðsíða 77

Eimreiðin - 01.10.1956, Blaðsíða 77
ÞORPARINN 309 Ijós trúarinnar á Krist skinið í hjarta Páls postula og hinna tryggu fylgismanna hans. Þeir voru fúsir til þess að gefa lif sitt fyrir nafn hans. I hjörtum þessara lítillátu manna nærðist Ijós kristilegrar hjálpfýsi og bræðralags; með hjartagæzku sinni settu þeir fordæmi, sem ávann þeim velvilja. Það var ekki ljós eyðileggingarinnar — — það var ljós trúarinnar, kærleikans og bræðralags mannanna! Skilur þú, livað ég á við, sonur minn?“ „Já, faðir.“ „Ágætt, fyrirtak. Viltu meiri köku?“ „Nei, þakka þér fyrir.“ Hann ýtti stólnum frá borðinu og stóð á fætur. „Þú mátt nú fara.“ Hann lagði höndina á öxlina á mér og gekk með mér að dyrunum. „Ég skal tala við þá í rafveitunni og borga fyrir skemmd- irnar, en lofaðu mér því að gera þetta ekki aftur.“ „Því lofa ég.“ Hann rétti mér svo höndina, eins og ég væri fullorðinn maður. „Góða nótt, Jim.“ „Góða nótt, faðir. Þakka þér fyrir kökuna." Klukkan var nærri sex. Nunnurnar bjuggu í vesturálmu liússins. Ég átti ennþá eftir að hitta systur Agnesi, og ég ákvað ftð fara bakdyra megin. Á þessurn tíma dags var mjög óvenju- legt að sjá nokkurn berja að dyrum á framhlið klaustursins. Það benti aðeins til þess, að sá hinn sami hefði lent í ein- hverju. Auk þess var systir Tómasína sjálfsagt í eldhúsinu; hún matreiddi fyrir nunnurnar. flún var vön að stinga að manni köku. Þegar ég barði á eldhúsdyrnar, opnaði systir Tómasína. Hún var elzt af nunnunum; sumir sögðu, að hún væri orðin sjötug. Andlit hennar var rautt og gljáandi af hitanum frá eldstónni og hendur liennar mjölugar. Það angaði allt saman aí köku- og eplailmi. >»Ég þarf að hitta systur Agnesi.“ »»Þú þarft oft að hitta systur Agnesi, drengur minn. Hvað er nú að?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.